Vikumatseðill

Eftir langt hlé kemur loksins inn nýr vikumatseðill. Desember fór allur í prófalærdóm, verkefnavinnu og jólaundirbúning með tilheyrandi stressi og tímaleysi, og svo fékk Maísól berkjubólgu og var mikið lasin rétt fyrir jól. Það var því minna um eldamennsku og skipulag heldur en vanalega. Það voru ófá kvöld þar sem var eggjahræra eða skyr í... Continue Reading →

Ég er það heppin

Það  mætti stundum halda að talan 10 væri mín lukkutala. En árið 2010, 10 janúar, var ég það heppin að fá titilinn í fyrsta skipti sem móðir einhvers. Það ár var ég nú aðeins 16 ára, hafði ekki hugmynd um hvað ég væri að koma mér í. Og þess vegna langaði mig til þess að... Continue Reading →

Leiðir að betri samskiptum í sambandi

Góð samskipti, heiðarleiki og traust eru mjög mikilvægir hlutir í hvaða sambandi sem er, hvort sem það er ástarsamband eða samband milli vina og/eða fjölskyldu. Þessir þrír hlutir þurfa að vera til staðar til þess að sambandið sé heilbrigt og að öllum innan þess líði vel. Það eru nokkrar leiðir til þess að bæta þessa... Continue Reading →

Morgunógleði – Ráð

Fáðu þér snarl í rúminu. Þar sem blóðsykurinn er mjög lágur fyrst á morgnana er gott að hafa þurrt kex, hafrakex eða tekex, við rúmið til að narta í um leið og þú vaknar, ritz kex eða saltstangir eru einnog mjög góðar. Ekki verra ef þú getyur leyft þér að vera dekurrófa og makinn færir... Continue Reading →

Að ferðast með ungabarn

Í apríl síðastliðinn fórum við, ásamt stórfjölskyldunni, til Tenerife í tveggja vikna slökun. Arndís var þá bara sex mánaða og fylgdi ferðinni töluverður óróleiki og stress. Á þeim tíma var hún bara á brjósti, rétt aðeins byrjuð að smakka banana og graut. Við ákváðum að vera ekkert að breyta því neitt, þar sem í brjóstagjöfinni... Continue Reading →

Gjafir til kennara.

Eftir að hafa núna verið með 3 börn í leikskóla síðustu 9 ár verð eg oft alveg hugmyndalaus þegar kemur að því hvað ég ætti að gefa kennurum barnanna í jólagjöf og kveðjugjafir. Við gefum þeim jólagjafir af þakklæti þar sem leikskólakennarar eru þeir aðilar sem aðstoða okkur foreldra í uppeldi barnanna. Okkar eigin "sidekick".... Continue Reading →

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑