Láttu hár þitt falla.

Eins og glöggir lesendur kannski vita þá á ég þrjár stelpur. Og það sem fylgir þessum stelpum er hárvöxtur á ljóshraða, svona svipað og á sjálfri mér. Svo mig langaði til þess að sýna ykkur hárstaðalbúnað heimilisins sem ég tel vera algjöra nauðsyn þar sem allar stelpurnar hafa mismunandi gerðir af hári. Byrjum á hárburstanum! […]

Lesa meira

• VORHREINGERNING •

Það syttist í að vorið fari að skella á og er ég orðin alveg hræðilega spennt fyrir að veturinn og kuldinn láti sig hverfa. Ég útbjó lista af verkum sem ég mun gera og ætla svo að nota app sem heitir Tasks til að skrá þau niður og strika yfir þegar verkið er búið. Ég […]

Lesa meira

Myndatökur!

Nú elska ég myndatökur og sérstaklega að eiga fallegar myndir af litlu stelpunni minni, mér finnst það ákveðin fjárfesting, þau eru svo fljót að stækka og finnst mér svo dýrmætt þar sem maður á það til að vera fljótur að gleyma. Ég hef prófað marga ljósmyndara, og langar að deila með ykkur mínum uppáhalds myndum […]

Lesa meira

Tölvupóstur til barns

Þegar að ég var ólétt af stráknum mínum síðustu mánuðina sérstaklega var ég mjög dugleg á Pinterest og fann þá hugmynd sem mér fannst algjör snilld! Hér er „pin-ið“ Svo það er akkúrat það sem ég gerði, ég stofnaði netfang fyrir strákinn sem er þó ekki bara nafnið hans heldur eitthvað sem hann myndi ekki […]

Lesa meira

Heimagerðir búningar.

Ég veit ég veit..Öskudagurinn er búinn. En i dag fannst mer ég þurfa að koma þessu ut. Grímubúningar! Ég er ekki að grínast með þessa færslu þvi mer blöskrar. Og nú er ég EKKI að dæma þá foreldra sem kaupa búningana á börnin sín. Enda sá ég margar færslur í janúarmánuði á foreldragrúppum hér og […]

Lesa meira

HALLÓ YFIRVÖLD!!

Hvenær ætliði að vakna? Hvenær er komið gott? Hvenær fá brotaþolar þá vernd sem þeir eiga skilið? Aldrei? Ég ætla að segja ykkur sögu. Sögu sem hefur breytt lífi mínu, viðhorfi mínu til lífsins & mótað mig fyrir lífstíð. Ég á vinkonu. Vinkonu sem að er spegilmyndin mín. Vinkonu sem klárar setningarnar mínar, les hugarnirnar […]

Lesa meira

ME TIME // 16 hlutir sem þú getur gert

Me time er eitthvað sem flestir elska en tími sem er oft ónýttur og oftast leiðist mörgum og verða einmanna. Me time á að vera þinn tími til að slaka, skemmta þér og bara njóta. Að vera einn getur gert svo margt, hjálpað hugmyndarfluginu, kennt þér að þekkja sjálfa þig betur, uppgötvað nýtt áhugamál, klárað […]

Lesa meira

Einlægt bréf til þín

Fyrst vil ég byrja á því að útskýra þessa færslu fyrir öðrum sem koma til með að lesa hana. Ég hef áður talað um andleg veikindi mín. Nýlega fékk ég loksins greiningu þar sem kom fram að ég er með sjúkdóm sem heitir jaðarpersónuleikaröskun. Minn elskulegi eiginmaður. Þessi færsla er tileinkuð þér. Þann tíma sem […]

Lesa meira

Bullet journal | MARS

Gleðilegan miðvikudag kæra fólk. Ég ætla ekkert að vera að sýna ykkur hvernig febrúar mánuðurinn endaði, enda ekkert spennandi að gerast í bókinni þá. Ef þið viljið þá er hægt að skoða “set-upið“ fyrir janúar hér og fyrir febrúar hér. Ég er alveg búin að læra það að ég er ekki dagbókar týpan, s.s týpan […]

Lesa meira

10 hlutir ég er alltaf með í veskinu mínu 😀 Peningaveskið mitt með öllum nauðsynlegum kortum. Varasalvi. Dagbókin mín – Ég elska að setjast niður & skrifa í hana. Penna – Til þess að krota í dagbókina. Teygjur í hárið. Próteinstykki. Símann minn. Heyrnatól. Skvísur fyrir litla gaurinn. Aukasnuð. Síðan eru auðvitað svo ógeðslega mikið […]

Lesa meira