Kostir ilmolíudropa

  Ilmolíur hafa verið mjög vinsælar síðustu ár og hafa verið í notkun í mörg þúsund ár. Flestir nota dropana í ilmolíulampa og aðrir fyrir hársprey gegn lús, sprey fyrir fatnað og rúmföt, herbergissprey og marg fl. Ég sjálf nota mikið ilmolíulampa og nota olíurnar einnig mikið í þrif og á líkamann. Mig langaði að […]

Lesa meira

Bókahorn Mæðra.com – #2

Áhugasvið mitt er virkilega breitt. Ég hef mikinn áhuga á lestri ævintýra og skáldsagna, ásamt því að vera með brennandi áhuga á pólitík. Þrátt fyrir það hefur mér ekki tekist að finna bók eða bókaraðir sem nær að blanda þessu tvennu saman á grípandi hátt. Mér þykir það oftast verða þröngvað og gervilegt (af því […]

Lesa meira

Matseðill vikunnar 13.-19. Ágúst

Svona lítur þetta út hjá okkur þessa vikuna. Mánudagur Tortillas Þriðjudagur Mexíkósk kjúklingasúpa Miðvikudagur Grísa snitzel og meðlæti Fimmtudagur Spakk & Hakk Föstudagur Pizza friday!! Laugardagur Chili con carne Sunnudagur BBQ kjúklingur með ananas og jalapeño og meðlæti ♡

Lesa meira

Er barnið mitt öðruvísi?

Þegar börnin okkar fæðast fáum við litla bók með þeim, heilsufarsbókina. Aftan á henni er vaxtar- og þroskatafla sem segir okkur að eðlilegast er að barnið okkar fari að hjala á milli 2 og 4 mánaða, sitja 6 til 9 mánaða og tala orð 10 til 13 mánaða. Þegar við verðum óléttar förum við flestar […]

Lesa meira

Nokkur atriði sem nýbakaðir foreldrar ættu að vita

1. Fyrsta árið snýst eiginlega alveg um þetta litla kríli sem var að mæta í heiminn og því mjög mikilvægt fyrir ykkur að muna eftir hvor öðru. Maður á það til að gleyma maka sínum svolítið og það er ekkert skrítið, það var að bætast ný manneskja inn i hópinn og öll athyglin fer á […]

Lesa meira

10 staðreyndir um mig – Sigrún Ásta

Ég hef alltaf haft mjög gaman af því að vita „öðruvísi“ staðreyndir um fólk, þannig ég les alltaf þegar einhver skrifar svoleiðis færslu, status eða hvaðeina. Jafnvel þótt ég þekki manneskjuna ekki neitt. Stelpurnar mínar hérna á blogginu eru nokkrar hverjar búnar að skrifa svona færslu, og mig langaði að fá að vera með. Þannig […]

Lesa meira

Það sem gríman felur.

Á mínum verstu dögum ert þú þarna. Þú nennir ekki að labba þannig þú hangir aftan á bakinu á mér, mér finnst þungt að hafa þig þarna, stundum á ég erfitt með að standa upp úr rúminu. Hvert skref sem ég tek er erfiðara afþví ég þarf að bera þig líka. Hjartað mitt slær fastar […]

Lesa meira

Sjálfsímynd.

Frá því að ég var ungabarn hef ég alltaf verið of þung. Ég hef aldrei verið í kjörþyngd og það hefur aldrei truflað mig. Ég var lögð í mikið einelti á mínum yngri árum fyrir það að vera of ,,feit“ – en ég sá ekki þyngdina mína svo ég skildi aldrei hvað fólk var að […]

Lesa meira

Andleg veikindi : persónuleg reynsla.

Alveg síðan ég man eftir mér hef ég glímt við ýmis andleg veikindi. Ég hef glímt við alvarlegt þunglyndi síðan ég var barn, mikinn og slæman kvíða sem er oftast órökréttur sem og aðskilnaðarkvíða, félagskvíða útaf miklu einelti og fæðingarþunglyndi. Þetta er eitthvað sem ég hef skammast mín fyrir lengi en það er kominn tími […]

Lesa meira

7 hlutir sem sögðu mér að hann væri sá rétti

Ég var ekki nema 19 ára þegar ég kynntist eiginmanninum mínum. Við ætluðum sko aldrei að verða kærustupar, en við enduðum á því að gifta okkur í ágúst 2017. Stundum er fólk hissa á því hvað ég gifti mig ung, en þegar maður veit að þetta er alvöru er enginn sem getur sagt neitt annað […]

Lesa meira