Förðunarvörur

Ég ætla að sýna ykkur mínar Uppáhalds förðunarvörur. Ég hef mjög mikin áhuga á að mála mig, allt frá hversdags og yfir í liti. Ég mála mig þegar húðin mín leyfir mér það, ég er með exemhuð og finnst óþæginlegt þegar það er slæmt að vera með á andlitinu. En hérna eru mínar uppahaldsvörur sem […]

Lesa meira

Að ferðast með ungabarn!

Halló! ég ætla að seigja frá þvi þegar eg fór með Kristínu út til útlanda! Mamma min semsagt býr i útlöndum og mér fannst kjörið að fara og eyða páskunum með henni,manninum hennar og litlu systir minni! Ég byrjaði á þvi að fara með Kristinu til sýslumans ad fá vegabréf og vá hvað eg var […]

Lesa meira

Bara stjúpan

Ég ligg núna upp í rúmi, búin að velta því fyrir mér núna í nokkra daga hvort ég eigi að setja inn þessa færslu, en hérna kemur hún! Þegar ég opnaði snapchattið mitt blöskraði nokkrum þegar ég setti inn myndir eða myndbönd af stjúp dóttur minni, aðallega af því á þeim var hún að kalla […]

Lesa meira

„Afhverju fær hún tvo pabba en ég fæ ekki neinn“

Dóttir mín er svo ótrúlega heppin að eiga tvo pabba. Þeir eru báðir yndislegir og einstakir á sinn hátt og hún sér ekki sólina fyrir þeim og öfugt. Alveg frá því ég man eftir mér vorum það bara við mamma og eldri systkini mín. Þau fóru snemma að heiman og þá vorum við mamma bara […]

Lesa meira

Einelti er sálarmorð.

Ég hef alltaf átt fáa en góða vini. Ég flutti til Hafnarfjarðar um miðjan 7unda bekk og byrjaði í Víðistaðaskóla. Ég var fljót að kynnast krökkunum og eignaðist strax vinkonur. Þegar ég var yngri lenti ég í miklu einelti, svo miklu að þegar við fjölskyldan fluttum í burtu þá leið mér eins og ég væri […]

Lesa meira

Ali Express / Barnaherbergið

Nú erum við loksins að fara að vinna í herberginu hjá Villimey, hingað til hefur það bara verið skiptiaðstaða og geymsla þar sem hún hefur sofið hjá okkur frá fæðingu og við voða lítið pælt í þessu herbergi. Ég hékk á Ali Express í allt gærkvöld og reyndi að finna eitthvað sætt í herbergið hennar […]

Lesa meira

Að sættast við eigin líkama

Ég trúði því lengi að enginn gæti nokkurn tíman elskað mig fyrir neitt annað en mitt líkamlega útlit, að ef ég væri ekki tágrönn og ef ég klæddi mig ekki ögrandi að þá væri ég ekkert í augum annara. Afhverju ? Afþví að samfélagið kenndi mér það. Auglýsingar, tímarit og kvikmyndir sýndu nánast einungis grannar, […]

Lesa meira

Sagan mín

Mig langar að tala um soldið viðkvæmt málefni sem eg hef sjálf aldrei séð talað um. Meðgönguþunglyndi! Hef bara heyrt tala um fæðingarþunglyndi en ekki nógu mikið. Ég hef verið með þunglyndi og kvíða í mörg ár og þegar eg varð ólétt versnaði það. Ég átti nú þegar ekki margar vinkonur eða vini lengur því […]

Lesa meira

Meðganga og fæðing Róberts.

Eins og kom framm í fyrri pistli frá mér hér var ég komin 22.vikur á leið þegar meðgangan uppgötvaðist. Þannig biðin mín var mun styttri en gengur og gerist. Settur dagur var 16 febrúar 2010 og ég gekk 5 daga framm yfir. Andleg heilsa – Hún var engin. Ég þurfti að hætta í skóla og […]

Lesa meira

DIY málverk (auðvelt)

Hæ! Langaði að deila með ykkur auðveldu DIY verkefni. Það sem þið þurfið: Akrýl málning að ykkar vali Strigi Vatn Plastglös Eitthvað til að blanda með Fyrir þessa mynd valdi ég fjólugráan, vínrauðan, gull, hvítan og svartan. ___ Byrja á að hella málningunni í glös og blanda vatni út í til að gera málninga þynnri […]

Lesa meira