Hengirúm fyrir ungabörn

Þegar að ég var ólétt af Maríusi gaf mamma mín mér gjöf. Þetta var vara sem að hún hafði rekist á í verslun og fannst verulega sniðug. Ég skoðaði það mikið og fyrir utan það að mér fannst þetta verulega krúttlegt komst ég að þeirri niðurstöðu að þetta væri einnig verulega sniðug vara. Varan sem […]

Lesa meira

Djúsí pasta & hvítlauksbrauð

Ég eldaði þennan pastarétt í gær og öllum fannst hann virkilega góður. Mér finnst þægilegt að skella í pastarétt því það er einfalt og fljótlegt, og frábær leið til að nýta hráefni sem er að verða komið á síðasta séns, til dæmis grænmeti sem er orðið slappt og kjötálegg eða ost sem er að verða […]

Lesa meira

Grindargliðnun

Grindargliðnun er algengur fylgikvilli meðgöngu, til að gera smá grein fyrir því hversu algengur hann er var gerð rannsókn árið 2006 þar sem 46% ófrískra kvenna fengu grindargliðnun eða grindalos. Af þessum 46% voru 16% kvenna sem þurftu að notast við hækjur í endan á meðgöngunni og um þriðjungur sem vaknaði upp á nóttunni útaf […]

Lesa meira

Að finna tíma til að hreyfa sig

Það getur verið erfitt að finna tíma til að hreyfa sig þegar maður á börn, er í vinnu og/eða námi, og að reka heimili. Hver kannast ekki við það að borga fyrir kort í ræktina eða aðra hreyfingu, en hafa svo aldrei tíma til að mæta? Ég hef allavega gerst sek um það.  Í janúar […]

Lesa meira

Aníta – kynning

Ég heiti Aníta Eir og er tæplega 22 ára gömul tilvonandi mamma. Ég byrja BA námi í félags- og kynjafræði við Háskóla Íslands í lok ágúst, ásamt því vinn ég á hjúkrunarheimili og mun gera það fram að fæðingarorlofi. Eins og er bý ég í Kópavogi ásamt mömmu minni og litlu systur en um mánaðarmótin […]

Lesa meira

Kynningarfærsla- Glódís

Hæhæ Ég heiti Glódís, er 23 ára gömul og bý á Akureyri ásamt fjölskyldunni minni. Ég á tvær dætur, Sóllilju 4 ára og Maísól 2 ára, og unnusta sem heitir Sigfús Elvar. Ég er að hefja fimmta og síðasta árið mitt í lögfræði við Háskólann á Akureyri, en ásamt því eigum við Sigfús, og rekum […]

Lesa meira

Kynningarblogg

Ég heiti Rakel (Rún) Eyjólfsdóttir, er 18 ára og búsett á Akranesi ásamt kærasta mínum og 10 mánaða dóttur henni Arndísi Lilju. Arndís Lilja er fædd 2.október í fyrra og er ég því tiltölulega nýbyrjuð að vinna aftur og starfa sem frístundarleiðbeinandi samhliða námi við Fjölbrautarskóla Vesturlands, og gengur okkur litlu fjölskyldunni allt í haginn.  […]

Lesa meira

Í “formið” eftir barnsburð

Nú á ég 2 börn og hef verið báðum megin á “skalanum”. Fyrir fyrsta barn var ég 68kg og í sæmilegu formi en þyngdist um nokkur kíló á meðgöngunni, fyrst var mér bara sama og leyfði mér aðeins of mikið sem endaði með aukakílóum. Þegar strákurinn var 2 ára þá fékk ég nóg og ætlaði […]

Lesa meira

Kynningarfærsla- Hrafnhildur Rósa

Ég heiti Hrafnhildur Rósa og er 26 ára, tveggja barna móðir. Stóri strákurinn minn hann Svavar Bragi er að verða 6 ára í haust og því alveg að verða skólastrákur, en litla dívu drottningin mín hún Alparós er eins árs síðan í júní og verður því líklega hjá dagmömmunni sinni út árið. Við búum í Garðinum með Ása unnusta mínum þar sem við eigum lítið sætt einbýlishús. […]

Lesa meira

Það sem þú gefur mér

Það að vera stjúpmóðir er ekki auðveldasta hlutverk í heimi – og liggur við að ég geti sagt að það sé erfiðara heldur en að eiga  barnið sitt sjálfur. Nú hef ég verið stjúpmamma í að verða komin 6 ár og alltaf fæ ég nýja og nýja vitjun við hverja stund með stjúpsyni mínum. Til […]

Lesa meira