Meðganga með barn – að vita ekki kynið

Nú á ég tvö börn og hef prufað að vita og vita ekki kyn. Mér persónulega fannst langt um skemmtilegra að vita ekki kyn barnsins því fyrir mér skiptir það engu máli. Ég hef ekki haldið kynjaveislu fyrir sjálfa mig og mun að öllum líkindum aldrei gera það, auðvitað þykir mér gaman að hjálpa vinkonum... Continue Reading →

Fæðingarsagan mín

Eftir góða meðgöngu þar sem ég var mjög hress þangað til á 38.viku (þegar bjúgurinn var farinn að taka sinn toll) þá styttist í fæðingu, ég var komin með hugmynd hvernig ég vildi hafa þetta en ég vissi að allt gæti gerst og að ég þyrfti að vera viðbúin öllu. Samt sem áður lét ég... Continue Reading →

Bréf frá líkamanum til mín

Í núna nokkur ár hef ég átt í miklum erfiðleikum með að byrja elska líkaman minn. Eftir marga matarkúra og æfingarplön var hugurinn á mér kominn í vítahring sem ég þurfti hjálp við að komast úr. Fyrir nokkrum mánuðum byrjaði ég að fylgjast með Ásdísi Ingu á Instagram og varð strax heilluð af jákvæða viðhorfinu... Continue Reading →

Svefnþjálfun

Yngra barnið hjá mér er núna ný orðinn sex mánaða og hefur aldrei sofið heila nótt.Til að taka nánar fram þá hefur hann aldrei sofið lengur en í samfellda 2-3 tíma. Ég var orðin buguð af þreytu og taldi niður mínúturnar þar til hann lagði sig svo ég gæti lagt mig með honum. Sonur minn... Continue Reading →

Vikumatseðill

Eftir langt hlé kemur loksins inn nýr vikumatseðill. Desember fór allur í prófalærdóm, verkefnavinnu og jólaundirbúning með tilheyrandi stressi og tímaleysi, og svo fékk Maísól berkjubólgu og var mikið lasin rétt fyrir jól. Það var því minna um eldamennsku og skipulag heldur en vanalega. Það voru ófá kvöld þar sem var eggjahræra eða skyr í... Continue Reading →

Ég er það heppin

Það  mætti stundum halda að talan 10 væri mín lukkutala. En árið 2010, 10 janúar, var ég það heppin að fá titilinn í fyrsta skipti sem móðir einhvers. Það ár var ég nú aðeins 16 ára, hafði ekki hugmynd um hvað ég væri að koma mér í. Og þess vegna langaði mig til þess að... Continue Reading →

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

Upp ↑