Fyrsti þriðjungurinn.

Èg get ekki byrjað að lýsa því fyrir ykkur hversu ánægð èg var þegar fyrsti þriðjungurinn af meðgöngunni var búinn!

19. maí hringdi stelpa sem èg þekkti í mig og segir mér að ég þurfi að taka óléttupróf strax, hún sagði mér að hún finni það á sér að ég sé ófrísk og að það hafi alltaf staðist hjá henni áður þegar þessi tilfinning hefur komið. Ég var ekkert að stressa mig á því að taka prófið því èg hélt hún væri bara rugla í mér. Seinna um kvöldið tók èg óléttupróf..nokkrum mínutum seinna kemur þessi pínu pínu litla daufa lína. Èg byrjaði ekkert að stressa mig á þessu því prófið hlaut nú að vera gallað..eða èg hélt það því línan var svo rosalega dauf.

Daginn sem ég átti að byrja á túr tek èg annað próf. Èg var ekki búin að setja lokið aftur á þegar það koma tvær mjög sterkar línur á prikið.

Èg pantaði tíma hjá Arnari í kringlunni til þess að fá það staðfest hjá lækni að ég væri ólétt. Èg fekk systir mína til að koma með mér því ég var svo rosalega kvíðin og stressuð fyrir þessum tíma.

Það kemur strax á skjáinn hjá honum þessi litli sekkur, litla barnið mitt.

6 vikur

Hann bíður mèr að fá að koma aftur nokkrum vikum seinna og sjá þegar barnið er komið með hendur og fætur

9 vikur

Ótrúlegt hvað það breytist mikið á svona stuttum tíma.

Á 7. viku byrja fylgikvillar meðgöngunar. Èg fèkk svo svakalega slæma morgunógleði sem endaði í 2 spítala ferðir. Èg var farin að hafa áhyggjur að barnið væri ekki að fá neina næringu því allt sem èg náði að koma ofan í mig fór strax upp úr mér aftur. En það lagaðist þegar ég fekk ógleðislyf. Átti að taka þau 3x á dag, hálftíma fyrir mat og þau hjálpuðu heilan helling! Èg gat loksins farið að halda einhverju niðri.

Svo kom það svo allt of oft fyrir að ég kúkaði ekki dögum saman.. og jesús verkirnir sem fylgdu þessari blessuðu hægðartregðu, mér leið stundum eins og ég væri að fara eiga! Èg veit þetta hljómar ekkert smekklega en ég er bara að vera alveg hreinskilin! Það er útaf hormóninum Progesteron sem eykst við meðgöngu.

Þegar ég var komin 11. vikur byrjaði þetta allt að verða skárra, ógleðin byrjaði að vera aðallega á kvöldin, svo komu dagar þar sem hún kom ekkert og að lokum fór hún alveg.

Loksins fór ég í 12 vikna sónarinn og hnakkaþykktarmælingin var gerð þá, það kom allt rosalega vel út og í sónarinum fèkk èg að sjá hana hreyfa sig, þó èg fann ekkert fyrir því, var samt ótrulega gaman að sjá þetta.

12 vikur

Þá var fyrsta þriðjungi lokið!

Og til að vera fullkomnlega hreinskilin er ég mjög fegin því ég er loksins byrjuð að ná að njóta meðgöngunnar.

En ég læt þetta gott í bili❤

Saga logo


The first trimester!

I can’t begin to tell you how glad I am when the first trimester was finally over!

May I got a call from a girl I knew and she tells me that I need to take a pregnancy test asap, she told me that she just had a feeling that I was pregnant and always when she had this feeling she was right. I didn’t sweat to much over this phonecall and wasn’t in any hurry to take the test, I just thought she was messing with me.
Later that day I took a pregnancy test, a few minutes later I saw this fainted line. The test must have been defective because the line was so fainted.

I took another test the day my period should have started, I had just finished putting the test down when I saw two clear lines.
I made an appointment with a doctor named Arnar in Kringlan, so that I had it confirmed by a doctor that I was pregnant. I asked my sister to come with me because I was so nervous and stressed.
Immediately it came up on the screen, this little sack, my little baby.
He offerd me to come back a few weeks later so I could see the babies hands and feets.
It’s amazing, the changes that happen in such a short time.
At week 7, the complications of the pregnancy begin. The morning sickness was so bad that I had to go two times to the hospital.
I was worried that the child was not getting any nourishment beacause everything I ate came up again.
The doctors gave me medicine for the nausea, I was supposed to take them 3 times a day, half an hour before eating. They helped alot! I could finally hold something down!
Then the constipation started, sometimes I couldn’t poop for a days at a time.. and jesus! The pain! Sometimes I thought I was going into labor! I know.. it sounds disgusting but I’m just being honest.
The constipation comes because of the hormone Progesterone that increases during pregnancy.

By week 11, verything started to get better. The morning sickness was mostly at night, then came days were I couldn’t feel it at all and finally it stopped!

At week 12 I went to the doctors for ultrasounds and measurements, everything was perfect and just how it was supposed to be! I even got to see her move, I couln’t feel it at this time but it was fun to see it.

Then the first trimester finished!

And to be perfectly honest, I’m very glad! I’ve finally begun to enjoy my pregnancy.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑

%d bloggurum líkar þetta: