Kynningablogg – María / About Maria

*ENGLISH BELOW*

 

Nei hæ!

María Sigurðardóttir heiti ég og er einn af þrem bloggurum sem eru á mæður.com!

Ég er 21 árs, bý í keflavík ásamt eigimanni mínum (for reals, á pappírum og allt) og tveimur sonum, þeir eru ósköp sprækir báðir tveir og halda okkur foreldrunum mjög uppteknum, enda eru þeir bara 2 og hálfs árs og rétt rúmlega 9 mánaða, fæddir í mars 2015 og febrúar 2017, sá eldri á nafnið Benjamín Þór og yngri Hrafnbergur Loki.

18260724_10154777862937636_1644968089_o

Við eigum litla efri hæð í húsi sem við erum búin að vera að gera upp seinasta eina og hálfa árið og líður mjög vel hérna í keflavík, erum bæði í 100% vinnu þannig það er fullt að gera hjá okkur!

Marvin-Athofnbyingasor-39.jpgVið Baldvin giftum okkur 7 júlí síðastliðinn, en það er efni í aðra færslu!

Bloggin mín eru mjög fjölbreytt, fer eiginlega bara eftir því hvernig skapi ég er í, stundum svíf ég allveg á bleiku skýi og tala ekki um annað en börnin mín, en stundum dett ég í heavy djúpann og rólegann fíling og vill þá frekar skrifa um eitthvað tilfinningalegt, svo þið fáið best of both worlds!

En strákarnir mínir, þeir eru allt lífið mitt, allt sem ég geri, geri ég fyrir þá og það líður varla ein sekúnta sem ég er ekki að pæla í því hvað þeir eru að gera þegar ég er ekki á staðnum – þannig er mömmuhlutverkið pípps, þetta er eins og árátta, maður er endalaust með þessi kríli á heilanum, maður getur saknað þeirra þegar þau eru ein að leika sér og þau eru hreinlega algjör undur sem við gætum ekki lifað án þó þau geti gert okkur gráhærð.

– og maðurinn minn er næs líka.

Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra, langaði bara aðeins að kynna mig áður en þið farið að lesa dimmu og djúpu færslurnar mínar, hlakka til að segja ykkur frá okkur betur í komandi færslum!

Bæjó!

23781959_2006650819557885_2132207709_n

Well hello there!

My name is María Sigurðardóttir, and I’m one of the three bloggers on mæður.com!

Im 21 years old, live in Keflavik, with my husband (for reals, on paper and everything) and two sons, they run around the house all day, every day and keep us parents really busy, mostly because of their age, but they are two and a half years old and little over 9 months, born in March 2015 and February 2017, Benjamin Þor (Thor) is my older one, and my younger one‘s name is Hrafnbergur Loki.

We got married July 7th! ♥

We bought an apartment in Keflavik in summer of 2016 and we have been renevating for about a year and a half now, but we‘re getting there… we both work full time jobs and have a lot to do!

My articles are not all the same, depends on my mood, sometimes Im on a big pink cloud and can‘t stop talking about my kids, but sometimes I get really deep and only wanna write about my emotions, so I guess I can say you get the best of both worlds!

But, my boys, they are my life, everything I do, I do for them. I’m always wondering what they are doing when I’m not there- that’s being a mom guys. They are always on my mind, I miss them when they are just being boys and playing by themselves, I can’t live without them, even when they are driving me crazy.

And my husband is okay, I guess.

 

But thats enough for now, I just wanted for you to get to know me before you read my deep dark articles and I cant wait to tell you more!

 

Bye!

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s