Kynningarfærsla- Saga Dröfn

Hæhæ, ég heiti Saga og er stofnandi Mæður.com.
Ég er 19 ára, verð tvítug í Desember, og á von á mínu fyrsta barni í Janúar 2018. Samt ekki fyrsta barnið, ég var neflinlega svo heppin að ná mér í mann sem á eina dóttir fyrir. Hún verður tveggja ára í Janúar og er orðin mjög spennt að fá litlu systir sína, alltaf þegar hún sér mig tekur hún utan um magan á mér og segjir ,,litla barnið í bumbunni”.

21728445_1978079975748303_9050206952467601596_n
Ólafía litla/ baby Olafia


Kærasti minn heitir Sigurmundur og er tveimur árum eldri en ég, við vorum að flytja saman á Eyrarbakka en öll móður fjölskylda hans býr þar.

23658909_2005538999669067_4395536080971926607_n
Ég, Sigurmundur og stjúpdóttir mín/ Me, Sigurmundur and my step daughter


Ég er algjör drama drottning og mjög hvatvís, ekki góð blanda en þetta er ég.
Ég elska að hekla og gera svona “do it yourself” verkefni.
Ég er ekki að vinna eins og er, í byrjun meðgöngunnar greindist ég með sjaldgæfan meðgöngusjúkdóm sem gengur í ættinni og var nýlega sett í vinnubann, en það þýðir að ég hef bara meiri tíma til að gera allt tilbúið fyrir stelpuna áður en hún fæðist.
Mig hlakkar til að sýna ykkur úr lífi mínu og vona þið eigið eftir að finnast gaman að fylgjast með mér og fjölskyldu minni.
Þangað til næst
Saga logo


introduction blog

Hi, My name is Saga and I’m the founder of maedur.com.
I’m 19 years old but I’ll turn 20 in December, and I’m expecting my first baby in January… Well not the first actually, I was, in fact lucky enough to catch me in a man who had a daughter. She will turn 2 years old in January and is very excited to meet her baby sister, every time she sees me, she puts her hand on my stomach and says ,, little baby in the belly”.
My boyfriend name is Sigurmundur and he is two years older than me, we just moved to Eyrarbakki and all of his family at his mothers side lives here in Eyrarbakki too.
I’m a drama queen and impulsive, not a good mix but thats me.
I love to crochet and do DIY projects.
I’m not working right now, at the beginning of pregnancy, I was diagnosed with a rare pregnancy dise
ase that runs in the family and was recently forbidden to work. But that’s okay! It means I’ve got more time to get everything ready for the girl before she’s born. I look forward to showing you my life and and i hope you will enjoy watching me and my family .

Untill next time

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s