Að byrja að deita aftur! – Dating again!

*ENGLISH BELOW*

Eins og margir vita var Benjamín Þór aðeins átta vikna þegar ég og Baldvin kynntumst

Sumum blöskraði, einfaldlega afþví að Benjamín var svo ungur, en langflestum fannst þetta æðislegt, að Baldvin væri meira en til í að taka að sér þetta hlutverk og verða partur af fjölskyldunni.

Í dag þekkir Benjamín ekki annað en pabba sinn, hann Baldvin, þeir eru bestu vinir og eiga eina fallegustu ást sem ég hef séð. Benjamín er að eiga smá erfiðleika núna og er hann mjög líklega með hvatvísi og/eða ADHD, sem kemur mér ekki á óvart, verandi með ADHD sjálf.

Og maðurinn minn, þessi sterki maður og pabbi hans veður bókstaflega eld og brennistein fyrir hann og tekur rosalega vel á þessu, allveg eins og ég, því hann er pabbi hans. Það er ekki að sjá að þeir eru ekki blóðskyldir, þeir eru tengdir mjög sterkum tifinningalegum böndum sem enginn getur tekið frá þeim. 12804813_583586188476041_4038053753587903825_n
Veikindakúr ♥

En byrja tilganginn á þessu bloggi..

Að byrja að deita aftur!

Það var aldrei ætlunin mín að fá „nýjann pabba“ fyrir Benjamín Þór, ég ætlaði að vera ein, bara ég og hann, á móti heiminum og mér fannst það bara æðislegt! Við vorum með okkar eigin leiguíbúð í keflavík og vorum bara tvö.
Ég var aðeins að líta í kringum mig, bara uppá djókið (cmon, var 18 ára og með mínar langanir hah!) og ákvað að byrja á Tinder.

Það var aldrei nein alvara í þessu, jújú spallaði við hina og þessa en aldrei með einhverjum svakalegum markmiðum.
Ég hugsaði mjög mikið hvort ég væri vond mamma, hvort ég hugsaði bara um rassgatið á sjálfri mér og hvort barnið mitt væri bara ekki nóg fyrir mig!
En þó ég eigi barn, þá hætti ég ekkert að vera manneskja. Ég er samt ég, þó ég sé ekki í fyrsta sæti lengur.

Þá ákvað ég að EF það myndi eitthvað gerast (þó mér fyndist vera litlar líkur á því) þá myndi ég láta það strax í ljós að Benjamín væri númer 1,2 og 10! Hann færi aldrei í pössun fyrir eitthvað eins ómerkilegt og karlmann og hann væri alltaf með, hann er partur af mér og ef einhver gæti ekki horft frammhjá því þá bara adios!

13882651_654285914739401_3460681869527071128_n

Allaveganna fékk ég match, voða sætur gaur með spékoppa og vann á hambóstað… Kallaði hann óvart Baldur.. mjög óþægilegt.

Hann vildi hittast og það gerðum við, ég, Benjamín í bílstólnum sínum og hann. Horfuðm á shameless og fórum á rúntinn, voða gaman.
Svo bara fengum við ekki nóg af hvort öðru og fórum að ræða samband.

Og núna…það sem er mjöööööög mikilvægt að vita, það er að setja mörk. Mörk, mörk, mörk, mörk. Hinn aðilinn VERÐUR að vita hvar hann hefur þig og barnið þitt. Það þýðir ekki að vera í svona dúlleríi (finnst mér) í lausu lofti.

Sérstaklega ef blóðfaðir barnsins er ekki inní myndinni.

Ég tók málin svolítið í mínar hendur og sagði bara hreint út:

Jæja, hér erum við, ég á lítið barn og hér ert þú. Ég ætla bara að segja þér það að Benjamín hann mun byrja að kalla þig pabba ef við byrjum og erum saman. Það getur ekki verið þannig að þú bara hoppar inn og út þegar þú vilt, það rótar í barninu mínu.
Ég vil heldur ekki að við byrjum saman og þú vaknir allt í einu upp eftir 6 mánuði eða 5 ár og ákveðir það að barneignir er ekki eitthvað sem þú vildir, það er ekki gott fyrir Benjamín. Annaðhvort hættum við þessu núna, eða þú ert all inn. Hvað viltu?

And the rest, is history!

Marvin-Athofnbyingasor-40.jpg
Photobomb!

Mikið vona ég að þetta hjálpi einhverjum einstæðum mömmum þarna úti, hjálpi þeim að skilja að það ER ALLT Í LAGI að deita.
Það er kannski ekki þannig að allt endi með giftingu og öðru barni, en stundum er það þess virði að prófa.

En ef þú vilt ekki að nýji kærastinn kynnist barninu þínu strax eða vilt ekki taka barnið með á fyrsta deitið þá er það mjög skiljanlegt, ætli þetta fari líka ekki pínu eftir aldri barnsins og aðstæðum, en þetta er bara mín saga og mín ráð. Það taka líka ekki allir vel í barn og þessvegna er mjög mikilvægt að setja mörk og vita nákvæmlega hvar þú hefur hann, og vise versa.

Gangi ykkur vel!

23781959_2006650819557885_2132207709_n

Like many of you guys know Benjamin was eight weeks old when me and Baldvin met and started dating.

Some people were shocked, simply because Benjamin was so young, but everyone else, especially my friends and family found it amazing! That Baldvin was ready for this commitment and be a part of our family.

Today, Benjamin loves his daddy, Baldvin, they are best friends and have the most beautiful thing I know, their relationship, its so B-E-A-UTIFUL!
Benjamin is having difficulties right now, he most likely got an ADD, and it doesn’t surprise me, having ADD myself.

And my husband, this strong man and father walks through hell for him and tackles every situation like a pro, just like me, cause he’s his father. You cant see their not blood related, they have a really strong bond, and no one can take that away from them.

WELL, starting the purpose of this blog..

When I started dating, again! 

It wasn’t intended to find a „new dad“ for Benjamin, I was going to be alone, just me and him, against the world! We had our own apartment in Keflavik, just the two of us.
I was looking around, just for fun (cmon I was 18 and had my needs!) so I started on Tinder.

It wasn’t anything serious, I talked to a few guys but never anything serious.
I started asking myself if I was a bad mom, did I only think about myself? Wasn’t my baby enough for me?
BUT, just because I’m a mom, I’m still a person, a human being. I’m still me, though I’m not in first place anymore.

So I decided, IF, something would happen (I didn’t think it wasn’t gonna happen) then I would make it crystal clear that Benjamin was number 1,2 and 10! I would never find a sitter for something stupid like a man! He would always be with me, he is a part of me and if that would bother someone then adios!

Anyways.. I got a match, really cute guy, worked at a hamburger place and had dimples, misspelled his name, really cute..

He wanted to meet, and that I did, had a little meetcute. Him, me and Benjamin in his car seat, watched a TV show and went out for a drive, really fun.
But we just couldn’t get enough of each other and started talking about relationship.

And now, this is really important.

Draw a line, a really clear line. Your date HAS to know where you have him, and he has you and your baby.

I, said to him, really loud and clear. (I didn’t yell tho)

Wellwellwell, here am I, and here are you. I just wanted to tell you that Benjamin, he will call you daddy, if we start a relationship. You can’t jump in and out of our life, it disturbs me and my baby. And I don’t wan’t you to wake up after 6 months or 5 years thinking this was a mistake. Its not healthy for Benjamin. We stop this now, or your in, or out. what do you want?

And the rest, is history!

I hope this will help single moms out there, help them to understand its okay to date!
Maybe it won’t end with a marriage and another baby, but maybe its worth the shot?

But if you don’t want your new boyfriend to meet your baby yet, or take it with you on your first date. That’s okay. It also depends a lot on the circumstances and the baby’s age. But this is just my story and my advice. Not everyone love babies, that’s why its really important to draw a line, know where you stand and where you’re going.

Good luck!

23781959_2006650819557885_2132207709_n

Ein athugasemd á “Að byrja að deita aftur! – Dating again!

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s