Góð reynsla af fæðingaþunglyndi – A positive experience of postpartum deperession.

*ENGLISH BELOW*

Fæðingaþunglyndi getur komið svo mismunandi út hjá fólki

Ég á tvær reynslur að baki, með Benjamín og með Hrafnberg og vá þessar reynslur eru bara svart og hvítt!

Með Benjamín þá var ég bara í maníu, ég þreif og þreif og það var svo hreint að þú gast étið uppúr gólfinu heima hjá mér! Allur þvottur hreinn og allt leirtau líka. Ég fór í tvær sturtu á dag og var alltaf svo vel til höfð, borðaði ekki neitt og var bara mjög upptekin af útlitinu mínu, upptekin af barninu mínu og það var bara allt svo mikið útí regnbogum og einhyrningum.

og svo grét ég í koddann.

Þegar hann var 9 vikna tók ég kvíða og þunglyndispróf og brilleraði! Ekkert að mér, fullkomnu og metnaðarfullu mömmunni!

11244404_473212576180070_5510157163616270831_n
Benjamín Þór 9 vikna.

Þegar við Baldvin byrjuðum saman feidaði þetta bara hægt og rólega út, ég fór að borða meira, fitnaði og reyndi að fá mér vinnu sem ég toldi auðvitað ekki í því ég var algjörlega brotin manneskja, en hafði ekki hugmynd um það. Stuttu síðar varð ég ólétt og ég hugsaði bara YESS!!! Ég get bara sett tærnar uppí loft og ekki gert neitt.

Þegar Hrafnbergur fæddist þá datt ég bara allveg niður, var bara heima með barn á brjósti og var bara í rúst. Það var bara taugaáfall eftir taugaáfall og ég hugsaði bara um að enda þetta líf því ég gat ekki með nokkru móti fúnkerað.

18011095_798897370278254_8802075593127500222_n
Hrafnbergur í kringum 9 vikna og Benjamín rétt yfir 2 ára.

Í þeirri 9 vikna skoðun tók ég aftur svona próf og ég gleymi aldrei hræðslusvipnum sem kom á hjúkrunafræðinginn sem tók við prófinu og þá brotnaði ég bara niður, ég hágrét og ældi úr mér öllum þeim tilfinningum sem ég var búin að vera að reyna að díla við, ég tjáði mig við hana, sagði allt sem mér fannst og hvernig allt væri heima, ég skafaði ekki af neinu. Hún tók í hendina mína og sagðist ætla að hjálpa mér og þetta yrði allt í lagi. Ég tók þá ákvörðun að trúa henni.

Ég vildi laga mig, fyrir manninn minn og fyrir börnin, það var ekki fræðilegur að ég ætlaði að vera að reyna að hugsa um einhverja fjölskyldu líðandi svona, ekki fokking séns!

Þá fór allt og þá meina ég ALLT í gang! Það var fundin sálfræðingur og ég sett í forgang, lyf fundin og huges prógramm sett af stað.

Fattið þið muninn á þessum tvem reynslum?

Vertu do-er, ekki vera think-er, tjáðu þig, segðu hvernig þér líður, ekki skafa af neinu, gráttu, biddu um hjálp.

 

Núna er Hrafnbergur 9 mánaða.
Mamma hans gæti ekki verið í betra jafnvægi, hún vinnur fyrir honum og bróður hans.

Hún hugsar um fjölskylduna sína, hún fer til sálfræðings á tveggja vikna fresti, hún tekur lyfin sín, hún er góður maki. Mikið eru hann og bróðir hans heppnir.
Hún er ekkert fullkominn, stundum líður henni illa, stundum grætur hún og veit ekki hvað er upp og hvað er niður, en það verður allt í lagi, því hún er do-er.

Vertu do-er.

23781959_2006650819557885_2132207709_n

 

ENGLISH:

Postparthum depression has many symthoms.

I have two  different experiences and they are so different you couldn’t believe they are from the same person, a total black and white situation!

With Benjamin I was high on life. I cleaned and I cleaned my apartment and it was so clean you could eat off the floor! All clothes were washed and folded, no dishes in the sink, I took two showers every day and I had always full makeup on and hair done. I never ate and didn’t think about anything else than cleaning and my baby, BUT everything was so great, all rainbows and unicorns.

– then I cried in my pillow.

When Benjamin was 9 weeks old I took an anxiety and depression test and got an A+! Nothing wrong with me! The perfect mom!

When Baldvin and I started dating this craziness just faded away, I started eating more and gained a looooot of weight, tried to get a job but couldn‘t hold it for longer than 3 months, cause I was broken, I was so broken but didn‘t know it. Few months later I got pregnant again and I was SO happy! I was free! I could just lay around the house and do absolutely nothing! YAY for me!

When Hrafnbergur was born I fell into this big emptiness, all I did was nursing and staying home. I was wrecked. Had few nervous breakdowns and all I did was thinking about ending this life cause I couldn‘t do anything.

Then Hrafnbergur became nine weeks old, and there was another test. I will never forget the nurses face when I gave her the test, she was so afraid. Then I broke. I started crying and told her all the things I felt, I told her what was going on at home, I didn‘t cut off anything, I told her every little thing. She took my hand and said „ I‘m going to help you, everything is going to be okay“ I decided to believe her.

I wanted to fix me, for my husband and my babies. No way I was going to pretend I could raise a family feeling like this, no fucking way!

Everything was put on full speed, I was made a priority and they found a psychiatrist for me.
They found the right medication and a huge program started, just like that!

Do you see the difference in these two experiences?

Be a do-er, not a think-er. Express yourself, tell them how you feel, don‘t cut back, cry, ask for help.

Today, Hrafnbergur is 9 months old.
His mother is stabilized, she works for him and his brother. She takes care of her family, she goes to a psychiatrist two times a month, she takes her meds, she is a good wife.
He and his brother are very lucky.
Shes not perfect, sometimes she‘s not feeling well, sometimes she cries, doesn‘t know whats up and whats down, but its gonna be okay, cause she‘s a do-er. 

Be a do-er.

23781959_2006650819557885_2132207709_n

 

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s