Að hugsa í lausnum – Solutions

*ENGLISH BELOW*

Mamma sagði oft við mig sem unglingur – hugsaðu bara í lausnum María.

 

Oft þegar ég fæ áskoranir í lífinu, þegar það er ekki að ganga eins og ég vil, þá langar mig oft að hætta, bara sleppa öllu og hundsa vandamálin.

En þá stoppa ég oft og hugsa, hvað get ég gert til að gera þetta vandamál aðeins auðveldara, hvernig get ég leyst það án þess að það verði of yfirþyrmandi?

 

Sex auðveld skref

 1. Hvað vill ég fá útúr þessum aðstæðum, er ég til í að beygja væntingarnar mínar?
 2. Þarf ég að biðja um hjálp, eða er markmiðið að fá enga hjálp?
 3. Er ég tilbúin að fara út fyrir þægindaramman
 4. Anda inn og út
 5. Skipuleggja sig vel, finna út allaveganna 3 aðferðir til að leysa vandamálið, veldu það sem hentar þér/ykkur best.
 6. Framkvæma

Eins og þegar hlutirnir í okkar lífi breyttust þannig að ég þyrfti að byrja að vinna, mörgum mánuðum fyrir áætlaðann tíma. Þar sem ég bý er mjög lítið um góða dagvinnu tíma – án þess að fá rosalega lág laun. Mest allt í tólf tíma vaktavinnu 2-2-3, þar sem við Baldvin erum ekki mikið fyrir það að láta passa börnin okkar (fyrir utan dagmömmu og leikskóla) útaf það er aldrei 100% þá var voðalega fátt í boði. Við urðum allveg tóm, vissum ekki hvernig átti að snúa okkur.

Svo við byrjðum að plana, pæla og spá hvað væri hægt að gera, við pældum í kvöldvöktum, morgunvöktum, en það bauð bara upp á 4-5 tíma í vinnu og þar af leiðandi mjög lág laun, ekki nóg með það að það var mjög lítið úrval.

Þá datt okkur í hug, hvað með næturvinnu? Strákarnir finna ekki fyrir því að ég sé í burtu og ég sef á meðan þeir eru á leikskóla og dagvistun. Problem solved!
En nei, þá kom annað vandamál, við eigum bara einn bíl.

Þá er farið í það að finna útúr því, og það reddaðist, það er þannig í vinnunni minni að ég er alltaf sótt og skutlað heim, nema þegar ég er að vinna á virkum dögum þá græjar Baldvin strákana, fer með Hrafnberg í dagvistun og ég hitti hann þegar hann fer með Benjamín á leikskóla, ég skutla honum vinnu og fer heim að sofa! Allir sáttir!

Að hugsa í lausnum, ekki bara beila, það er of auðvelt. Lífið er ekki auðvelt, það mætir stundum á staðinn og slær þig utanundir.

18519722_813040868863904_5366054419462798077_nEins og hér, lífið gerist, þú ælir á mömmu þína og nuddar þér ofaní hana, it happens..
Like this, life happens, you puke on your mom and rub your face in it, it happens..

Oft þegar allt gengur vel, fjármálin eru í toppstandi og lífið leikur við þig þá koma oft þessi blessuðu test, lífið að testa þig. Þú misstígur þig eða einhver fær eyrnabólgu, þú byrjar á túr og rúðuþurrkurnar fara óvart í gang og þér bregður svo mikið að þú bakkar á bílinn sem er lagður í stæðið fyrir aftan þig. Þá er bara að skella sér í nýjar brækur og skrifa miða  og festa á rúðuþurrkurnar. Þetta verður auðveldara, maður fer ósjálfrátt að hugsa í lausnum, þetta kemur og áður en þú veist af þá finnuru ekki fyrir þessum testum sem lífið leggur fyrir þig, þú ert alltaf tilbúinn.

 

Að hugsa jákvætt og hugsa í lausnum, hljómar vel ekki satt?

23781959_2006650819557885_2132207709_n

My mama used to say to me as a teenager – just think in solutions Maria.

 

Sometimes, when I get challenges in life, when it isn’t going as well as I hope for, I want to quit, just quit everything and ignore my problems.

Then I stop, and think, what can I do to make this problem a little bit more easier? How can I solve it without it being to overwhelming?

Six easy stelps

 1. What do I want from this? Am I ready to lower my expectations?
 2. Am I ready to ask for help? Do I want help?
 3. Am I ready to go out of my comfort zone?
 4. Breathe in, breathe out
 5. Organize and try to find at least 3 ways to solve the problem, pick what suits you best
 6. Solve

 

Few months ago our circumstances changed. I had to go back to work, sooner than we thought. My hometown has many jobs, but very few of them are daytime hours who give good salary. Almost every job I’m qualified for are twelve hour shifts on daytime, and by 2-2-3 system. I don’t like having a sitter for my kids almost every day (besides daycare) cause its unreliable so we had to think about something else. We didn’t know what to do.

So we started to think, see our options, we checked out evening shifts, morning shifts but they only offered four to five hours of work and we needed more money than that. Besides not many companies were offering daytime jobs!

Then we thought, what about night shifts? Our boys won’t know I’m not home cause its in the middle of the night and I sleep while they are at daycare. Problem solved!
But no, another problem, we only have one car. And that was a problem to long to write.

Then we tried to solve that problem, and we did!
My coworkers offer a pickup, so they pick me up (duh) and drop me home, pretty sweet. Unless on workdays I don’t use that privilege cause Baldvin gets the boys ready, drops Hrafnbergur off, and meets me at Benjamins kindergarten. I drive him to work and go home to sleep! EVERYBODY WINS!

Think in solutions, don’t just bail, its to easy. Life isn’t easy, sometimes it shows up and slaps you in the face.

Sometimes, everything is running smoothly, finance are doing great and life is good.
Then life thinks its a good time to test you. You stub your toe or someone gets an ear infection, you get your period and your windshield goes off so you get scared and crash the car who is parked behind you.
You just put on new underwear, write a note (who goes on the windshield btw).
It gets easier, before you know it you’re always thinking in solutions, you stop noticing these tests life gives you. You’re always ready.

Think positive and think in solutions, sounds good right?

 

23781959_2006650819557885_2132207709_n

 

 

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s