Bestu lakkrístopparnir! – The worlds best licorice meringue!

*ENGLISH BELOW*

 

Ég er í ótrúlega góðum mömmuhóp – þær eru allveg bestar, þegar ég gekk með Benjamín hataði ég allt og alla og hafði engann áhuga á því að kynnast einherjum öðrum mömmum.

En þegar ég var ólétt af Hrafnberg þá varð ég hluti af æðislegum mömmuhóp, við erum það tengdar og góðar vinkonur að við skelltum okkur allar til London í 5 daga! Besta ferð sem ég hef upplifað og við urðum bara enn nánari!

Límið í hópnum – hún Anna, kenndi mér þessa frábæru aðferð við að búa til besta og mýksta, en samt crunchy að utan (hvernig er það hægt?!) maregns sem ég hef nokkurn tímann bragðað! þið getið skoðað kökumyndir hjá henni á instagramminu hennar: @annagudrun57

Að mínu mati er púðusykursmaregns ofmetinn, sorry, en ég hélt á tímabili að það væri eina leiðin til að gera maregns, púðusykur og eggjahvítur.

OH NO IT ISNT 

Hvítur maregns er svo allt annað level! og eftir að þið prófið þessa aðferð þá viljiði ekki gera hann öðruvísi!

25198857_917753535059303_685292679_o

Hráefnin eru einföld:

400 grömm af hvítum sykri
8 eggjahvítur
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanillusykur (ekki dropar, maregnsinn verður einhvernveginn brúnn)

Svo ef þú átt ekki vigt eða nennir ekki að skilja eggin þá er hægt að setja:

2dl af eggjahvítum (6 eggjahvítur)
6 dl sykur

Mjög sniðugt að kaupa eggjahvítur tilbúnar þá eru minni líkur á því að það laumist rauða með sem getur orðið til þess að maregnsinn falli.

AÐ AÐFERÐINNI FOLKS

• Hita ofninn í 150° án blásturs, bara undir og yfirhiti.

• Fyrst þá seturu vatn í pott og byrjar að láta sjóða,
Life hack: ef þú átt hraðsuðuketil þá er mun fljótara að sjóða vatnið þar og hella síðan í pott og kveikja undir.

• Síðan sækir þú þér glerskál, písk og auðvitað hráefnin, setur þau í glerskál eða einfaldega hrærivélaskálina, og yfir pottinn með sjóðandi vatninu.

• Hrærir sykureggjahvítublönduna (já það er orð) með písknum, í glerskálinni, yfir sjóðandi vatninu, í allveg 5 mínútur (samt ekki á einhverjum ofsahraða, hrærivélin sér um það) þangað til sykurinn hefur bráðnað með eggjahvítunum og blandan er búin að hitna smá.

• þegar allt er bráðnað þá seturu einfaldlega blönduna í hrærivélina og lætur hana um verkið! Fyrst á miðlungshraða í svona 3 mínútur og síðan á fullu fjöri í 10 mínútur í viðbót! Inní þessum 10 mínútum set ég vanillusykur og lyftiduft.
Mér finnst best að tímasetja til að vera allveg 100% því ég er klaufi.

• Þegar allt heila klabbið er orðið hrært saman útí hið óendanlega þá tek ég tvo poka af súkkulaði húðuðu piparlakkrískurli (líka hægt að skera niður mars, snickers, setja þrista og eiginlega allt sem þér dettur í hug) saman við rólega með sleif eða sleikju.

• Set allt í stórann sprautupoka með engum stút (minna ves) og bý til litla toppa.

• Baka í klukkutíma á fyrrnefndum hita, slekk síðan á ofninum og leyfi þessu að chilla inní ofninum í annan klukkutíma.

• Ef þú vilt hafa toppana crunchymeltinyourmouth þá finnst mér virka best að baka þá efst í ofninum, en ef þú vilt hafa þá cunchy að utan og svona smá soft inní þá frekar að hafa þá neðst og/eða í miðjunni.

There you have it! Bestu lakkrístoppar EVER!

25285928_917842708383719_1488214090_o

*Sorry að ég tók ekki myndir á meðan ferlinu stóð, ég átti svona móment þegar ég sat í bílnum mínum á leiðinni heim að maula topp að ég ÞYRFTI að blogga um þetta*

23781959_2006650819557885_2132207709_n

 

Im in a mommygroup – they are the best, when I was pregnant with Benjamin I hated everyone and everything, I had no interest in meeting other new moms.

But when I was pregnant with Hrafnbergur I became a part of an amazing mom group! We are so connected and such good friends. We even went to London together for five days! THE best trip I’ve been a part of and we grew even closer!

The glue in the group – Anna, tought me this amazing trick at making the best, softest – yet crunchy (how is that possible) maregn I’ve ever tasted!
In my opinion, brown sugar meringue is overrated, sorry, but once I thought that was the only way to make meringue, brown sugar and eggwhites.

OH NO IT ISNT 

White meringue is a different level folks! And after you’ve tried this trick you wouldn’t wanna make it any other way!

25198857_917753535059303_685292679_o

The ingredients are simple:

400 grams white sugar
8 eggwhites
1 tsp baking powder
1 tsp vanilla sugar (not extract, it makes it brownish)

If you don’t own a scale or to lazy to separate the eggs you cant put together:

2 dl eggwhites (6 eggwhites)
6 dl sugar

You can also buy eggwhites in a bottle, it’s safer cause a little bit of yolk can sneak in and if it does the meringue could get ruined.

TO THE TRICK

• Preheat the oven to 150°c, just over and under heat, no blow.

• Put a wanter in a pot and bring to boil.
Life hack: If you have a electronic kettle its much quicker to boil the water there and pour into the pot and then turn the stove on,

• Get a glass bowl, a whisk and of course the ingredients, put them in the bowl or you can also use the bowl that comes with your mixer and put over the pot with the boiling water.

• Then, you whisk your eggwhitesugarthing (yes, thats a word) in the bowl, over the boiling water, for like, five minuets (you don’t have to go full speed, the mixer will do that for you) until the sugar is melted into the eggwhites.

• When everything is melted together and kinda warm, you put the whole thing into the mixer and turn it up to medium speed for 3 minuets and then on full speed for 10 minuets! In the 10 min process I put in baking powder and vanilla sugar.
I think its best to time everything just to be safe cause Im clumsy.

• When the mixer has done its job I take two bags of chocolate covered pepperlicorice candy candy from Góa, put it in the meringue and stir slowly together with a wooden spoon.

• Put the meringue in a piper bag with no stout and make little „cookies“.

• Bake this for an hour in the preheated oven, then I turn off the oven and let it chill for another hour in the oven.

• If you like them crunchymeltinyourmouth all the way you can bake them in the top shelf of the oven, if soft on the inside, bake them at the bottom or mid-oven.

There you have it! Best licoricemeringue EVER!

25285928_917842708383719_1488214090_o

*Im so sorry I didn’t take pictures of the whole process, I didn’t know I was gonna write about this until I had a moment in my car when I was like, I HAVE TO BLOG ABOUT THIS*

23781959_2006650819557885_2132207709_n

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s