Ég fyrirgef þér

Kæra manneskja. Ég hef núna lengi vel haldið í reiðina og gremjuna sem það fylgdi því að hata þig. Ef ég á að vera hreinskilin fannst mér það gott að hata þig, ég var háð adrenalíninu sem reiðin gaf mér þegar ég talaði um þig og hvað þú gerðir mér, hvað þú særðir mig meira […]

Lesa meira

Óskalisti fyrir Ólafíu

Seint á síðasta ári vorum við maedur.com með gjafaleik í samstarfi við verslunina Værð barnavörur og mig langar að sýna ykkur smá úr versluninni sem er mjög ofarlega á óskalistanum fyrir Ólafíu þegar hún loksins lætur sjá sig! Spiladósirnar hennar Margrétar Guðnadóttur. Ótrúlega fallegar spiladósir sem spila vögguvísur! Mér fannst eins og ég varð að […]

Lesa meira

Mín áramótaheit

Ætla byrja á því að óska öllum lesendum okkar gleðilegt nýtt ár ! Ég hef aldrei sett mér eitthvað áramótaheit þannig séð bara þetta venjulega hætta borða nammi, byrja mæta í ræktina o.s.f. Ég ákvað að setja okkur fjölskylduni smá áramótaheiti. Ég ætla að lesa bók fyrir Agnar Braga á hverju kvöldi fyrir svefn, þar […]

Lesa meira

Að loka á slæma vini

Eins og ég hef talað um áður hefur þessi meðganga ekki verið á neinn hátt auðveld, ég hef ekki geta notið hennar eins og ég vildi gera og er það búið að valda mér mikilli vanlíðan. Ég skrifað um það áður í færslunni 5 hlutir sem þú átt aldrei að fá samviskubit yfir að þér á ekki […]

Lesa meira

Barnaherbergið og stofan tekin í gegn.

Núna í sumar fluttum við Silli í gamla bæinn hans í hús sem var byggt árið 1952. Það var mikið sem þurfti að gera fyrir það en það var líka stór ástæða fyrir því að við vorum spennt fyrir þessu húsi, því við fengum að gera þetta eins og við vildum og gera þetta að […]

Lesa meira

Lykillinn að hamingjusömu sambandi?

Fyrir nokkrum mánuðum sat ég og var að spjalla við hjón, þau voru bæði komin yfir 90 árin og búin að vera saman frá því þau voru unglingar. Þau voru alltaf svo hamingjusöm, svo góð, hlýleg og indæl. Þau sögðu mér helling af sögum frá því þau voru ung, bæði frá góðum og slæmum tímum. […]

Lesa meira