Kynningarblogg-Valgerður

halló! Valgerður Björk heiti eg og er 24 ára og a eina litla stelpu sem heitir Kristín Alma og er hun fædd núna i januar 2018 þannig hun er 1 og halfs mánaðar!  Ég a kærasta  sem er jafn gamall mér og pabbi hennar Kristínar og hann heitir Eysteinn Már. Við búum a Akranesi:) Ég […]

Lesa meira

Fullkomin mamma?

Í fyrra eignaðist ég fyrsta barnið mitt, hún var þá orðin um 16-18 mánaða minnir mig. Ég hugsaði að þetta gæti nú ekki verið svo erfitt, bara skipta á bleyjum þegar þess þarf, gefa henni að borða og leika við hana. Ég er elst af minum systkynum og passaði oft 2 þeirra, það gekk alltaf […]

Lesa meira

Fæðingarsagan mín -Eva Rut

Meðgangan mín var alveg fullkomin, ekkert vesen nema bara ógleði fyrstu 12 vikurnar. Fæðingin fór samt ekki eins og ég hefði viljað. Ég byrjaði að fá verki nóttina 28 desember, þeir voru fyrst á svona hálftíma fresti en duttu svo niður í svona klukkutíma og komu alltaf aftur bara mjög óreglulegir.  Þessa nóttina svaf ég […]

Lesa meira

Fæðing Ólafíu Selmu.

Þetta var fallegasti dagur sem ég hef nokkurn tíman upplifað! Meðgangan gekk alveg hræðilega en fæðingin var alveg eins og í sögu. 29. Janúar fer ég í mæðravernd og fékk að vita að blóðþrýstingurinn væri að rjúka upp og að það hafi fundist töluvert af próteini í þvaginu hjá mér. Ég var þá send uppá […]

Lesa meira

Amerískar pönnukökur

ætla að skrifa uppskrift af alvöru amerískum pönnukökum sem eru í algjöru uppáhaldi hjá mér 🙂 (frekar óhollar en virkilega góðar, ég lofa !) 1 bolli hveiti 1 og 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 1 bolli mjólk 1 egg 1 msk brætt smjör eða olía   hrærið fyrst saman hveitið, lyftiduftið og saltið bætið […]

Lesa meira

Kynningarfærsla- Eva Rut

Hæ! 🙂 Ég heiti Eva Rut og er 19 ára en verð tvítug í júní. Ég á einn son sem er fæddur 29.desember 2017 sem heitir Brynjar Gauti og er Benediktsson. Við Brynjar búum heima hjá mömmu minni í seljahverfinu í Breiðholti og kærasti minn og barnsfaðir býr svona 2 mínútum frá hjá foreldrum sínum […]

Lesa meira