Fæðingarsagan min!

Alltof langt síðan eg bloggaði síðast! en allavega þá ætla eg ad deila fæðingarsöguni minni! Ég var semsagt sett 29 des en gekk 10 daga framm yfir! og ég fór i gangsetningu 8 janúar! það var semsagt þannig ad ég fer uppa spítala 8:30 á mánudagsmorgninum og fór i mónitor til að sj hvort eitthvað […]

Lesa meira

Eftir fæðingu

Kúlan Þegar þú labbar inn á spítalan ertu með stóra fallega harða kúlu, en þegar þú labbar út af spítalanum ertu eins og blaðra sem hefur verið blásin upp þangað til hún er við það að springa og hleypt svo loftinu út. Þó að barnið er komið út og þér finnst þú orðin svo grönn […]

Lesa meira