Co sleeping // mín reynsla

Ég vil byrja á að segja að það eru 4 flokkar undir co-sleeping: Barn og foreldri/foreldrar deila sama rúmi Barnarúm/vagga sem er fest við rúm foreldra Barnarúm í sama herbergi og foreldrar Og svo barn sem er í sínu herbergi en er velkomið uppí foreldrarúm hvenær sem er Ég tók þá ákvörðun með eldri strákinn…

Sumarafþreying fyrir yngri börnin

Eldri stelpan mín er núna 2 ára og er frekar erfitt að fara með hana í fallin spíta eða einakrónu. Þar sem það er spáð sól núna í vikunni og sumarið vonandi loksins að byrja langar mig að koma með hugmyndir fyrir ykkur af sumarafþreyingu fyrir yngri börnin. Kríta Dóttir mín elskar að teikna og…

10 staðreyndir um mig

1. Ég á erfitt með að tala í síma og vil helst sleppa því og þeir sem þekkja mig vita betur en að hringja í mig. Ég svara heldur ekki ókunnugum númerum. 2. Mér er illa við snertingar, frá öllum, það er eins og líkaminn höndli það ekki haha, því mér bregður oftast. Svo ef…

Að eiga barn með greiningar.

Alveg frá því að ég komst að meðgöngunni með Róbert Leó vissi ég að þetta ætti eftir að vera risa stórt verkefni. Ég vissi ekki hvað biði okkar, en ég vissi að hann yrði einstakur á sinn hátt. Hann byrjaði snemma að tala og var kominn með flottann orðaforða um 1 árs aldur. Á þeim…

Mér var ekki nauðgað…

Mér var aldrei nauðgað. Þeir króuðu mig af inni í tjaldi. Tóku mig úr fötunum. Snertu líkama minn. Þreyfuðu á mér með skjálfandi höndum. En þeir nauðguðu mér ekki. Hann kom alltaf nakinn til dyra. Horfði á mig og hló að mér. Tróð sér framan í mig og nuddaði upp að mér. Króaði mig af…

Bestu og verstu dagar lífs míns

Ágúst 2017 var mánuður sem við Almar kærastinn minn biðum spennt eftir, að fá loksins litlu stelpuna okkar í hendurnar. Þetta var búin að vera ömurleg meðganga, ógleði allan tímann, grindargliðnun, svefnlausar nætur og bjúguð.. svo ég var farin að telja mínúturnar í settan dag 16. Ágúst. Settur dagur kom loksins og við orðin rosalega…

Karlinn minn er óður.

Á rólegu vorkvöldi er fátt betra en þægilegt miðnætur rölt með Maxin minn og láta hugan reyka. Ég tala nú ekki um eftir svona fárviðri eins og helgin hefur boðið uppá. Umhverfið gefur fuglunum tóninn, allt svo blautt og dempað og á svona litlum stöðum eins og ég bý á getur kyrrðin verið svo gífurleg…