Barn að eignast barn.

– 12.október 2009 – Ég mun aldrei gleyma þessum degi, þennan dag gjörbreyttist líf 14 ára gömlu Evu. Nokkrum dögum fyrr, með hjálp google greindi ég sjálfan mig með góðkynja heilaæxli. Ég sagði nánustu vinkonum frá þessari greiningu og ég ætti tíma hjá lækni nokkrum dögum seinna. Læknirinn minn hefur þekkt mig frá því ég […]

Lesa meira