Að sættast við eigin líkama

Ég trúði því lengi að enginn gæti nokkurn tíman elskað mig fyrir neitt annað en mitt líkamlega útlit, að ef ég væri ekki tágrönn og ef ég klæddi mig ekki ögrandi að þá væri ég ekkert í augum annara. Afhverju ? Afþví að samfélagið kenndi mér það. Auglýsingar, tímarit og kvikmyndir sýndu nánast einungis grannar, […]

Lesa meira

Sagan mín

Mig langar að tala um soldið viðkvæmt málefni sem eg hef sjálf aldrei séð talað um. Meðgönguþunglyndi! Hef bara heyrt tala um fæðingarþunglyndi en ekki nógu mikið. Ég hef verið með þunglyndi og kvíða í mörg ár og þegar eg varð ólétt versnaði það. Ég átti nú þegar ekki margar vinkonur eða vini lengur því […]

Lesa meira

Meðganga og fæðing Róberts.

Eins og kom framm í fyrri pistli frá mér hér var ég komin 22.vikur á leið þegar meðgangan uppgötvaðist. Þannig biðin mín var mun styttri en gengur og gerist. Settur dagur var 16 febrúar 2010 og ég gekk 5 daga framm yfir. Andleg heilsa – Hún var engin. Ég þurfti að hætta í skóla og […]

Lesa meira