Ali Express / Barnaherbergið

Nú erum við loksins að fara að vinna í herberginu hjá Villimey, hingað til hefur það bara verið skiptiaðstaða og geymsla þar sem hún hefur sofið hjá okkur frá fæðingu og við voða lítið pælt í þessu herbergi.
Ég hékk á Ali Express í allt gærkvöld og reyndi að finna eitthvað sætt í herbergið hennar og fann nokkra hluti. Mun svo koma með fyrir og eftir færslu og sýna ykkur herbergið.

32939020_2132906120277351_682138169218433024_n

Langaði í einhverja sæta hillu en fann ekkert hérna heima, minnir að ég hafi séð eitthvað svipað en hef bara ekki hugmynd um hvar.
Til í nokkrum litum.
Linkur

32956682_2132906090277354_3417031764009287680_n

Dóta taupokar sem mér finnst ótrúlega sætir, ég keypti hvítan.
Linkur

32746459_2132906096944020_8884531183426207744_n

Skraut á vegginn, til nokkrar tegundir. Finnst þetta einnig ótrúlega sætt!
Linkur

32776585_2132906106944019_6208264673909800960_n

Gull stjörnur til að líma á veggina, er ekki alveg viss hvort ég ætli að mála herbergið í lit eða hafa það bara hvítt, en þá finnst mér ég þurfa að setja eitthvað á vegginn til að gefa herberginu smá lit.
Linkur

32743371_2132906080277355_428915255452631040_n

Himnasæng !! jesús minn hvað mér finnst sætt að hafa himnasængur, minnir að ég hafi keypt gráa eins og á myndinni (smá brjóstaþoka í gangi) en það kemur bara í ljós.
Linkur

32849459_2132906110277352_7608238839185801216_n

Síðast í barnaherbergið keypti ég þennan sæta bangsa límmiða, fylgir ekki með þessar örvar, eða held allavega ekki.
Linkur

32732017_2132906076944022_7229355846742835200_n

Keypti svo nokkrar svona litlar rósir fyrir mig, í þessum lit og svo aðrar í vínrauðum og ég vona að þær séu svona fallegar eins og á myndinni.
Linkur

Þetta kostaði mig rúmlega 12.000 krónur, sem mér finnst vel sloppið.

Vona að þið hafið fundið eitthvað sem ykkur líkar við.

Þangað til næst ♡

http://www.instagram.com/gunnurbjornsd

received_2129257630642200840566080.jpeg

Ein athugasemd Bæta þinni við

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s