Að ferðast með ungabarn!

Halló! ég ætla að seigja frá þvi þegar eg fór með Kristínu út til útlanda! Mamma min semsagt býr i útlöndum og mér fannst kjörið að fara og eyða páskunum með henni,manninum hennar og litlu systir minni!

Ég byrjaði á þvi að fara með Kristinu til sýslumans ad fá vegabréf og vá hvað eg var stressuð fyrir þvi! ég var buinn ad búa mig undir þvilikt mikla keios að Kristín myndi ekki vera kjurr a myndini eða gubba yfir sig alla i myndatökuni..en það gerðist ekki (sem betur fer) hun var bara eins og ljós i myndatökuni!

svo vildi eg að hún yrði búinn i 3 manaða sprautuni þannig eg fekk tima fyrr i hana!

svo kom að deiginum að fara með hana ut og guð hjalpi mer hvað eg var stressuð! Ég svaf ekkert nóttina fyrri og var þvi ósofin fyrir flug!😓 en svo var þetta bara ekkert mal! hun var eins og ljós a leiðini ut! en eg vildi meina að það væri bara utaf þvi að pabbi henar var með okkur! Þannig það var ekkert mal! en eg tok ekki með mer bilstol ut þvi að mamma var buinn að redda þvi fyrir mig þannig eg helt a henni allt flugið þvi að velin var stöppuð af folki!!!

þannig eg ætla lika ad gefa nokkra punkta a þvi sem mer finnst vanta að folki viti!

1. það ma taka allt sem tengist barninu með i flug! pela og þurrmjolk og bleyjur! og plus þu færð flytimeðferð i öryggisleit!

2.það eru kerrur a flugvellinu! það bjargaði lífi minu að þurfa ekki að halda a henni allan timan!

3. ef barnið er byrjað að borða þá mattu lika taka skvizur og svona með til að gefa þvi

4. bilstóll og vagn ma lika taka með og kerru ef þu ert með svoleiðis! og ef það er ekki plass fyrir það þa færðu að hafa það alla leið að hliði og svo fer það i farangursgeymslu!

En nuna er komið að heimferð! dem var 3 vikum seinna og pabbi hennar löngu farinn heim aftur!

en og aftur kom að þvi ap eg gat ekkert sofið og var við það sð fa netta taugaafall þvi að eg var ad ferðast ein með hana og ekki með bilstol eða ekki neitt og folk var buið að seigja við mig að það væri engar kerrur a flugvellinum uti! þannig eg bjóst við að þurfa ad halda a henni allan tima!😂en það voru svo kerrur a flugvellinum! þannig þetta var ekkert mal! svo kom að fluginu! hun var buinn að vera mjög óróleg i frihöfnini og við hliðið þannig eg bjost bara við að hun yrða brjal i flugvelini! en svo fekk hun bara pela og allt var i guddy! og flugið pis of cake! en svo kom að hinum partinum sem eg kveið mest fyrir! það var frihöfnin herna heim! vera ein með hana og vagnin hennar ferðatösku fyrir mig bakpoka fyrir hana bakpoka a bakinu og svo skiptitösku! en sem betur fer fekk eg hjalp fra stelpu sem eg þekki! og eg vill meina að hun hafi bjargað mer fra taugaafalli!

ætla ekki að hafa þetta lengra en ætla að setja nokkrar myndir af utan! vona ad þið getið notfært ykkur eitthvað af þessu!❤️

þangað til næst!

Valgerður!

snap:valgerdubjork

insta:valgerdurbjork93

Lokað er á athugasemdir.

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

Upp ↑

%d bloggurum líkar þetta: