Ertu orðin mamma? Þú ert bara 17 ára?

Ég var ekki gömul þegar ég gekk inní það ábyrgðafulla hlutverk að vera stjúpmamma. Taka ábyrgð á því að geta veitt barni sem ég átti ekki sjálf, alla þá skilyrðislausu ást sem ég get gefið frá mér. Og jafnvel rúmlega það, þar sem mér fanst mikilvægt að geta sýnt fram á endalausa hlýju til stráksins […]

Lesa meira

Vinnan mín “skeinari”.

Fyrir ári síðan byrja ég að vinna á hjúkrunar- og dvalarheimili og get í fyllstu hreinskilni sagt að þetta er besta vinnan sem ég hef verið í hingað til. Starfsfólkið sem ég var að vinna með var yndislegt, yfirmaður minn var virkilega skilningsríkur og fólkið sem ég annaðist þarna var æðislegt. Þau áttu svo mismunandi […]

Lesa meira