1 Apríl.

4. Mars 2017 bað maðurinn minn mín. Það var ótrúlega óvænt en samt eitthvað sem við vorum búin að ræða. Viku seinna pissa ég á prik og viti menn, ég var ólétt. Við ætluðum alls ekki að gifta okkur í flýti, en þar sem við áttum von á ættingjum frá útlöndum í skírn ákváðum við […]

Lesa meira