Fyrirgefning.

Eftir eineltisfærsluna mína hér og birtingu viðtals við mig í DV hér, hef ég tekið mér mikinn tíma í að hugsa um allt sem fór úrskeiðis á mínum unglingsárum og áttað mig á því hversu lítið, en samt svo mikið ég hef unnið úr þessum málum. Að rifja upp allt sem hefur gerst; misnotkun, einelti, […]

Lesa meira

30 fyrir 30

Ég er að verða 25 ára í júlí og langaði að búa til lista um 30 hluti sem mig langar að gera fyrir 30 ára. Svo ég skellti í lista og ætla að deila honum með ykkur. __ 1. Ferðast um Skotland, Írland og England, við Almar stefnum á það á næsta ári. 2. BORA […]

Lesa meira