Matseðill vikunnar 18.-24.

Svona lítur vikan hjá okkur út.

Mánudagur

Grísa snitzel með sveppa ostasósu, kartöflum og grænmeti.

Þriðjudagur

Ofnbakaður fiskiréttur (þorskur, hrísgrón, grænmeti og ostasósa með karrý)

Miðvikudagur

Ofnbakaður kjúklingaréttur (Bringur, sætar kartöflur, sveppir og fetaostur. Skerið bringurnar í stóra bita og kartöflurnar í sneiðar og setjið í mót, sveppi með og fetaost og olían yfir allt) Svo einfalt og best í heimi 💙

Fimmtudagur

Kjúklingasúpa m/brauði

Föstudagur

Heimagerð pizza

Laugardagur

Kalkúnabollur, brúnsósa, kartöflur og grænmeti

Sunnudagur

Ofnbakaður lax með hrísgrjónum og grænmeti