Edinborg.

Við skötuhjúin vorum að koma heim úr 9 daga mjög svo æðislegri ferð, fyrsta útlandaferðin okkar saman og kærkomið frí frá börnunum! Planið? Verlsa, skoða, versla, skoða, versla & Mc Donald’s. – Edinborg er afskaplega falleg, mikið af gömlum byggingum og margt í þessum old fashion stíl. Rosalega fallegar kirkjur voru á öðru hverju horninu, […]

Lesa meira

7 uppáhalds þættir hjá Sjónvarpi Símans Premium

Hæ! Vil taka það fram að þetta er ekki auglýsing fyrir Símann. Langaði að deila með ykkur þáttum sem ég hef verið að fylgjast með. 1. Queen of the south Nei þið trúið ekki hvað þetta eru góðir þættir! Þátturinn fjallar um Tereza og hennar „barattu“ um að komast á toppinn í fíkniefnasmygla heiminum. Ótrúlega […]

Lesa meira

Bókahorn Mæðra.com – #1

Ég gleymi seint þeim dögum þegar ég sat í íslenskutíma í Fjölbrautaskóla Suðurlands og átti að lesa Snorra-Eddu, með áherslu á Gylfaginningu. Flestir sem þekkja mig hafa eflaust heyrt mig kvarta undan þeim tímum, allt frá því þegar ég kom úr fyrsta tímanum fram til dagsins í dag. Ég hef alla tíð haft virkilega gaman […]

Lesa meira

Kátt á Klambra- 29.07.18.

Kátt á Klambra er með betri og ein stærsta barna-& fjölskylduhátíðin í Reykjavík sem hefur verið fagnað verulega í tvö ár,enda er þetta frábær afþreyingarviðbót í miðju sumarfríi. Kátt á Klambra er sérstaklega hannað fyrir börn en þar er meðal annars hægt að skipta frítt á bleyjum, barna nudd og sér afgirt svæði til að […]

Lesa meira

Uppskriftir vikunnar 🍎

Jæja! Ég ákvað að koma inn með uppskriftir vikunnar í staðin fyrir matseðil vikunnar í þetta skipti! Ástæðan er einfaldlega sú að ég er týpan sem nenni 0 að ákveða fyrir fram hvað verður i matinn en ég hinsvegar elska að finna og skoða nýjar uppskriftir, þannig að mér fannst tilvalið að deila þeim með […]

Lesa meira

Ég styð ljósmæður.

Ljósmóðir. Orðið sem var kosið fallegasta orð íslenskrar tungu. „Tvö fallegustu hugtök veraldar sett í eitt.“ Ég sat í bílnum mínum og hugsaði til ljósmæðra, eins og ég hafði gert á hverjum degi eftir að eldri dóttir mín fæddist andvana. Án ljósmæðranna sem hjálpuðu okkur hjónum í gegnum fæðinguna hefði hún verið enn verri, þótt […]

Lesa meira

Stjúptengsl vs. blóðtengsl

Þetta verður stutt færsla frá mér en mig langaði að fá að létta aðeins af mér því þetta er búið að liggja svolítið á mér þessar umræður sem ég rekst ósjaldan á „stjúpforeldrar vs. blóðforeldrar“. Stjúptengsl/blóðtengsl, hver er eiginlega munurinn? Jújú blóð er blóð duh en skiptir það máli? Ég á einn svo kallaðann „stjúppabba“ […]

Lesa meira

23.maí 2015

Þann 23.mai 2015 var einn erfiðasti dagur sem eg hef upplifað. Þennan dag lést stjupabbi minn sem var mér eins og faðir! Ég var 16 ára og með bullandi samviskubit. Ástæðan fyrir samviskibitinu var að því eg var oft svo reið og pirruð úti hann, var ung og vitlaus og var ekki að fýla reglurnar […]

Lesa meira

10 staðreyndir um mig.

Mér finnst alltaf gaman að lesa svona staðreyndir um aðra, einhvað sem kannski ekki allir vita. Mörgum finnst ég óþarfa skrítin og sérstök – en það er bara betra. 1. Ég er skelfilega lofthrædd! – það lofthrædd að ég get ekki staðið í brekku einu sinni. 2. Ég borða ekki súkkulaði. 3. Ég er ekki […]

Lesa meira

Avocado dekur

Áttu avocado sem er að verða óætt og langar að nýta það? Dekraðu sjálfa þig! Hérna eru tvær einfaldar og góðar uppskriftir af maska, fyrir hár og andlit ♡ Avocado hár maski sem er sérstaklega góður fyrir þurrt hár. Uppskrift: 1/2 Avocado 1 tsk ólífuolía 3 dropar lavander ilmdropar Blanda vel saman og setja í […]

Lesa meira