10 staðreyndir um mig.

Mér finnst alltaf gaman að lesa svona staðreyndir um aðra, einhvað sem kannski ekki allir vita. Mörgum finnst ég óþarfa skrítin og sérstök – en það er bara betra. 1. Ég er skelfilega lofthrædd! – það lofthrædd að ég get ekki staðið í brekku einu sinni. 2. Ég borða ekki súkkulaði. 3. Ég er ekki […]

Lesa meira