Stjúptengsl vs. blóðtengsl

Þetta verður stutt færsla frá mér en mig langaði að fá að létta aðeins af mér því þetta er búið að liggja svolítið á mér þessar umræður sem ég rekst ósjaldan á „stjúpforeldrar vs. blóðforeldrar“. Stjúptengsl/blóðtengsl, hver er eiginlega munurinn? Jújú blóð er blóð duh en skiptir það máli? Ég á einn svo kallaðann „stjúppabba“ […]

Lesa meira

23.maí 2015

Þann 23.mai 2015 var einn erfiðasti dagur sem eg hef upplifað. Þennan dag lést stjupabbi minn sem var mér eins og faðir! Ég var 16 ára og með bullandi samviskubit. Ástæðan fyrir samviskibitinu var að því eg var oft svo reið og pirruð úti hann, var ung og vitlaus og var ekki að fýla reglurnar […]

Lesa meira