Uppskriftir vikunnar 🍎

Jæja! Ég ákvað að koma inn með uppskriftir vikunnar í staðin fyrir matseðil vikunnar í þetta skipti!

Ástæðan er einfaldlega sú að ég er týpan sem nenni 0 að ákveða fyrir fram hvað verður i matinn en ég hinsvegar elska að finna og skoða nýjar uppskriftir, þannig að mér fannst tilvalið að deila þeim með ykkur.

Ég tek fram að þetta verða ekki endilega uppskriftir sem ég hef prófað en eru frekar uppskriftir sem ég hef tekið til hliðar og vil prófa seinna.

Ég læt fylgja link með fyrir hverja uppskrift

1. Pestó-feta kjúklingur.

https://evalaufeykjaran.is/pestokjuklingur

Þessa hef ég prófað og er hún ein af uppáhalds!

2. Lax eldaður með spaghettí eldað í böggli.
https://www.bbcgoodfood.com/recipes/salmon-spaghetti-supper-parcel

Ég hef alltaf verið rosalega hrifin af fisk og ef lax einn af mínum uppáhalds.

3. Sítrónu-jógúrts marineraður kjúklingur með flatbrauði.

https://www.bbcgoodfood.com/recipes/lemon-yogurt-chicken-flatbreads

Kjúklingur er alltaf klassískur á mörgum heimilum.

4. Pítsabrauð.

https://www.delish.com/cooking/recipe-ideas/recipes/a46499/pizza-grilled-cheese-recipe/

Okei.. hver elskar ekki pítsu ? En grillaða samloku? Prófaðu að blanda þessu saman?!

5. Kjúklingaspjót.

https://www.delish.com/cooking/recipe-ideas/a19612603/chicken-veggie-skewers-recipe/

Á mínu heimili er kjúklingur oftast „go too “ maturinn!

6. Heimagerður hamborgari.

https://www.allrecipes.com/recipe/49404/juiciest-hamburgers-ever/

Verður held ég ekki auðveldara?!

7. Vanillu bollakökur.

https://www.bbcgoodfood.com/recipes/vanilla-cupcakes

Þessar bollakökur hljóma allt of vel!

Jæja! Þá er þetta komið. Endilega sendið okkur myndir ef þið prófið uppskriftirnar 😍

Þangað til næst!