Andleg veikindi : persónuleg reynsla.

Alveg síðan ég man eftir mér hef ég glímt við ýmis andleg veikindi. Ég hef glímt við alvarlegt þunglyndi síðan ég var barn, mikinn og slæman kvíða sem er oftast órökréttur sem og aðskilnaðarkvíða, félagskvíða útaf miklu einelti og fæðingarþunglyndi. Þetta er eitthvað sem ég hef skammast mín fyrir lengi en það er kominn tími […]

Lesa meira