Að byrja að vinna aftur.

Aldrei hefði mig grunað að ég saknaði þess að vinna. Ég hef alltaf verið rosalega heimakær, finnst notalegt að eyða dögunum með krökkunum og dúllast. En 10 mánuðir er kannski full mikið af því góða. Nadia byrjaði hjá tveimur yndislegum dagmömmum hérna á Akranesi 13.ágúst og ég byrjaði aftur sem verslunarstjóri á Subway núna 17.ágúst. […]

Lesa meira