Réttarhelgin!

Vá hvað ég hef beðið eftir þessari helgi. Réttir eru eins og jólin fyrir mér, Ég tel niður dagana og hlakka óendanlega mikið til. Síðustu tvö ár hef ég verið ólétt á réttardaginn sem þýddi að ég gæti ekki dregið kindurnar í dilka. Þannig þegar dagurinn loksins rann upp og ég var ekki ófrísk vissi…