Auðvelda mamman, Styrkingu á EIGIN nöglum!

Hver elskar ekki að vera vel tilhöfð án þess að þurfa að hafa eitthvað sérstaklega fyrir því ? jaaa ég geri það! ég er nefnilega ein af þessum auðveldu mömmum!

Ég ber á mig brunkukrem yfirleitt einusinni í viku! fer í augnhára litun og augabrúnir (þegar að ég kemst) og svo fer ég í handstnyrtingu af og til (til að viðhalda nöglunum)

Ég er búin að hlakka mikið til þessara færslu enda erum við Árný hjá Fagrir fingur búnar að vinna mikið og lengi að þessari útkomu! eða í um 5 mánuði!( þegar að ég segi að við erum búnar að vinna mikið fyrir þessu á ég auðvitað við hún Árný mín)

Ég var með ljótar og nagaðar neglur! Mig langaði til þess að prufa einhvað nýtt ( þá meina ég annað en nagla ásetningu) mig langaði nefnilega að eignast heilbrigðar, LANGAR, og sterkar neglur! svo hún nærði, mótaði (þegar að við vorum komin lengra það var nátturúlega ekkert til að móta í byrjun haha) og setti gel á mínar eigin neglur svo þær brotnuðu síður! Svo var það bara að bíða… ekki minn sterkasti kostur en þess virði! eftir 3 meðferðir ( kom á sirka 4 – 5 vikna fresti í lagfæringu til hennar) þá voru þær komnar í lengdina sem ég var sátt við!
enn með tímanum fór mig að langa í lengri! svo við unnum að því! Svo núna eru þær orðnar nákvæmlega eins og ég hafði hugsað mér.

Ég er mjög oft spurð útí neglurnar mínar og finnst mér alltaf jafn gaman að sjá svipinn á fólki þegar að ég segi þeim að lengdin á nöglunum sé mín.

Hér fyrir neðan má sjá myndir..

Nr.1
neglur 5

Nr.2

neglur

Nr.3

Þarna er komin góð lengd á þær eins og sjá má

neglur4

nr.4

neglur2

nr.5

neglur5

Ég get svo sannarlega mælt með henni Árnýu, en hefur hún gert undur fyrir mig og mínar neglur eins og má sjá á myndunum hér fyrir ofan!

Þið finnið facebook síðunna hennar Árnýar HÉR 
Hún er einnig með Instagram Árný – Fagrir fingur

Þessi færsla er kostur

Þangað til næst

snapp