Marengsbomba með snickerskaramellu kremi

Jæja marengs perrar hér er ein góð fyrir ykkur Nú fer að koma að afmælinu hennar Önju Mist og langaði mig í tilefni þess að deila með ykkur Marengstertu sem hefur fylgt mér í gegnum árin! Þetta er með fyrstu tertunum sem ég lærði að búa til Þegar að ég var um 18-19 ára bjó […]

Lesa meira

Þessi stóra ákvörðun..

Ég gerði færslu um okkar reynslu á fósturmissir, þið getið lesið þá færslu hér. En núna er komið að þeim ískalda raunveruleika sem lífið getur verið.. Það er yfirleitt mikil gleði sem ríkir hjá pari þegar þessar tvær línur birtast á þungunarprófinu. Margir hafa beðið lengi eftir þessum tveimur línum. Ég og Alexander vorum svo […]

Lesa meira

Versti óvinur minn.

Ég finn hann læðast aftan að mér, hreiðra um sig í kollinum á mér, ég fæ gæsahúð & hausverk. Hann kemur óboðin & hann fer þegar honum langar. Hann fær mig til þess að efast um sjálfa mig, tilveru rétt minn. Hann skemmir dagana mína & honum er alveg sama. Skelfingin sem grípur mig er […]

Lesa meira

MUST HAVES FYRIR BARNIÐ

Must haves eða ekki? Ég var 18 ára þegar ég varð ólétt af Óla og viðurkenni fúslega að ég pældi ekki í neinu, hvað við þyrftum að eiga og þess háttar. Ég tók bara við öllu sem mér var gefið og pældi ekki meir í því. En þegar ég varð ólétt aftur með Villimey þá […]

Lesa meira

Að eignast barn á 24 viku – Fæðingarsagan mín

Þann 21. november átti ég tíma uppá landspítala í skoðun, þá komin 24 vikur uppá dag! Ég átti tíma kl 09:00 uppá mæðravernd, ég var búin að kvarta undan verkjum í legi, appelsínugulum leka og smá blæðingu! það var búið að blæða reglulega hjá mér út meðgönguna þá aðalega þegar að ég var undir álagi […]

Lesa meira

Sjálfseyðingarhvöt

“Ég finn það læðast að mér. Hægt og rólega finnur það sér leið og smeygir sér inn í líkama minn. Það tekur sér bólfestu í hausnum á mér. Þetta svarta myrkur sem ég þekki of vel.Ég hristi það af mér og held áfram með daginn. Hvert skref sem ég tek verður þyngra, brosið sem ég […]

Lesa meira

Fósturmissi

Èg ætla að deila með ykkur stuttlega mina reynslu af fósturmissi. Eftir að ég átti Adríönu fór ég á pilluna nokkrum mánuðum seinna. Var a henni í soldið tíma. Ég byrjaði aldrei strax a túr þegar eg tók pillupásu svo þessa pillupásu var ég ekki með neinar áhyggjur á að eg væri ekki byrjuð. Á […]

Lesa meira

Jólin nálgast….. & stressið, eða hvað?

Afhverju þarf allt að vera stress? Þegar ég var barn voru jólin kósýtími, maður slappaði af, skoðaði gjafirnar sínar, spilaði & borðaði á sig gat. Í seinni tíð finnst mér þetta allt saman hafa snúist uppí andhverfu sína. Hvað varð um hátíð ljóss & friðar? Hvað varð um rólegheitin? Jújú með komu gervihnattaraldar hurfu þessi […]

Lesa meira

5 atriði sem hjálpa við að auka sjálfstraust ♡

Óöryggi er eitthvað sem allir díla við eitthvern tímann, hvort það sé tengt útliti, persónuleika, gáfum eða öðru og það ýtir sjálfstraustinu niður. Ég þóttist vera með mikið sjálfstraust á tíma og hugsaði alltaf í leiðinni ‘ já ég fæddist bara ljót og sætti mig við það ‘. Nei! Þarna var ég að tala illa […]

Lesa meira

Nadia Esmeralda – 1 árs!

Þann 6.október síðast liðinn varð Nadia Esmeralda hvorki meira né minna en 1 árs!  Það sem ég beið lengi og spennt eftir þessum degi. En Nadia Esmeralda fæddist þann 6.október kl 23:33, sama dag og Axel litli bróðir hans Alexander. Ég var mikið búin að stressa mig, svitna og hafa áhyggjur – sérstaklega þar sem […]

Lesa meira