Að elska alkóhólista – Mundu þetta fernt

Hæ, ég heiti Sigrún Ásta og ég er meðvirkur aðstandandi alkóhólista. Það birtist þráður inni á Góða systir þess efnis að aðstandandi alkóhólista væri að gefast upp. Sú manneskja vissi ekki hvað skyldi gera, en sem betur fer var henni beint í rétta átt. Að elska einstakling með fíknisjúkdóm getur verið virkilega erfitt. Það er […]

Lesa meira