Ráð fyrir „ó-frískar“ konur

Ah.. meðgöngur, sem betur fer eru þær allar ekki eins. Meðgangan mín með fyrsta barn var í raun algjör draumur fyrir utan blessuðu morgunógleðina sem var bæði kvölds og morgna. Meðgangan með seinna dýrið var hörmung.. HÖRMUNG! 24/7 ógleðin byrjaði við getnað, já ég er búin að ákveða að það er hægt, og ekki nóg […]

Lesa meira

Samverudagatal – Hugmyndir

Við fjölskyldan höfum síðastliðin ár haft samverudagatal í Desember til þess að telja niður jólin, okkur finnst þetta æðislegar stundir daglega & við myndum aldrei vilja sleppa þessu, uppáhalds tími ársins hjá okkur klárlega. Einnig finnst mér sem móður mesti plúsinn vera að það er ekkert súkkulaðiát kl 07 á morgnanna. Ég ákvað að deila […]

Lesa meira

Rèttur barnsins.

Það er löngu vitað að kerfið er meingallað, stofnanir sem eiga að vera gæta hagsmuni og réttindi barnanna okkar virðast oft setja þau í annað sæti. Í Barnasáttmálanum stendur; ,,Barn sem ekki elst upp hjá báðum foreldrum á rétt á að umgangast þá báða reglulega nema það sé andstætt hagsmunum þess.„ Það er barnsins réttur […]

Lesa meira

Kæra móðir!

Hver kannast ekki við að þurfa fleiri klukkutíma í sólarhringinn? Það þarf að ganga frá þvotti, setja í vél, ganga frá heimilinu, gera heimalærdóm, elda matinn, ganga frá matnum, leika við börnin, tannbursta, hátta og koma öllum uppí rúm. Þá er þvottavélin búin, svo þú eyðir kvöldinu þínu í að taka til eftir leik kvöldsins […]

Lesa meira

Að samgleðjast

Árið er 2018 & við erum ennþá að ströggla við að samgleðjast? Hvað er það? Núna þegar ég er búin að ná athyglinni þinni, þá langar mig að segja þér smá sögu. Ég á vinkonu, meira segja get ég sagt að hún sé meira en það, hún á svo stóran part af hjartanu mínu að […]

Lesa meira

Gómsætar hafrakökur

Góðan daginn kæru lesendur! Um helgina var Villimey lasin og komum við engum mat ofan í hana, ég bakaði hafrakökur í von um að hún myndi borða eitthvað, sem hún gerði og með bestu lyst! Ég fann engar uppskriftir sem hentaði okkur og ákvað að taka þetta bara fríhendis (er svo klikkuð). Þetta er eggjalaus […]

Lesa meira

DIY kertastjaki úr kerti!

Átt þú fallegt kerti sem þú týmir ekki að brenna? Þá er um að gera að búa til kertastjaka úr því! Taktu kertið og kveiktu á því. Leyfðu því að brenna sirka 2 cm niður, eða stærðina af spritt kerti. Slökktu þá á því og stráðu smá salti í vaxið! Já þið lásuð rétt! Salti! […]

Lesa meira

KARDASHIAN ÖLDIN?

Be your own kind of beautiful Ég hélt alltaf og vonaði að ég yrði bara stráka mamma því i sannleika sagt hræddist ég við það að eignast stelpu. Sem svo gerðist, eignaðist litla fullkomna stelpu og hræðslan svoleiðis rann yfir mig. Samfélagið sem við búum í er bara svo svakalega óheilbrigt.. og líka fyrir strákana […]

Lesa meira

Trufluð skúffukaka!

Eg hef bakað margar gerðir af skúffuköku og er þetta sú allra besta sem eg hef nokkurn tímann smakkað! Ætla að deila henni herna með ykkur! Byrja a þvi að hita ofninn 200gráður, blástur Þessi uppskrift er fyrir djúpa ofnskúffu 3 dl sykur 3 dl púðursykur 3 egg 255 gr smjör, brætt 7,5 dl hveiti […]

Lesa meira

Kíktu í heimsókn!

Home details eða litlu hlutirnir (er það rétt þýðing?), er eitthvað sem gefur heimilinu líf og karakter. Ég er með algjört blæti fyrir allskonar smáhlutum/aukahlutum sem gerir heimilið skemmtilegra og fallegra. Ég kaupi allavega alltaf einn hlut i hverjum mánuði, það klikkar ekki. Við Almar erum búin að búa saman i rúm 4 ár og […]

Lesa meira