Hvernig er að vera mamma barns með sérþarfir

Hmm.. þessa spurningu fæ ég stundum, sumir jafnvel vorkenna mér! sem mér finnst sárt! en ég skil það samt þar sem fólk veit bara ekki betur!Anja er með fóta fötlun og já stundum er hún með súrefni, Nú tala ég fyrir sjálfan mig bara að hafa það á hreinu, Eins og flestir foreldrar fórum við […]

Lesa meira