Heima dekur fyrir jól
Velkomin í dekurkvöld Gunnsu! Það sem við ætlum að byrja á er að kveikja á ilmkertum, vanillu ilmur verður fyrir valinu hjá mér. Næst setjum við á smá tónlist, skemmir ekki fyrir að setja á rólega jólatónlist. Þetta er eitthvað sem ég mæli með fyrir ALLA að gera svona minnst 1x í mánuði. Jæja, byrjum […]
Lesa meira