Ég elska einfaldar & hnitmiðaðar hugmyndir.
Ég á eina ótrúlega flotta snappvinkonu sem er innblástur fyrir mig hvað svo margt varðar. Hún heitir Ágústa Sif & heldur úti snapchat aðganginum itsagustasif
Í þetta skiptir langar mig að sýna ykkur mína útgáfu af þrifaplani sem ég tók frá henni & breytti.
Mig langar að prenta þetta út & plasta, það kemur að því einn daginn 😄
Það er ótrúlega þægilegt að fara eftir þessu & gerir heimilishaldið svo mikið auðveldara.
Mæli með!