Habe by Heba

Þeir sem þekkja mig vita að ég dýrka íslenska framleiðslu, þið vitið svona litlar sætar framleiðslur eða hluti sem eru búnir til í höndunum frá grunni.

Ég er algjör instagramperri ef svo má að orði komast & fann í sumar drop dead gorgeous skartgripi gerða af stelpu sem heitir Heba & heldur úti Instagram reikningnum habe_by_heba

Eg keypti hjá henni nokkra hluti í sumar & ég elska þá! Mér finnst gaman að standa útúr & vera öðruvísi í útliti & Heba uppfyllir þær þarfir fullkomlega þegar kemur að skarti!

Aaaaah! Its a beaut!

Mæli svo mikið með að skoða hjá henni & senda henni skilaboð á Instagram til þess að panta, styðja íslenska framleiðslu & versla „í heimabyggð“ 😁

Mig langar td allsvakalega í þessa hér

& þessa

10/10 mæli með!