„Hann er ekki pabbi þinn…“

Eldfim umræða? Heldur betur. Ég bjóst aldrei við því að þurfa að setjast niður með barninu mínu & útskýra afhverju einhver myndi segja þetta við hann.En jújú þessi dagur kom & fleiri með. Ég á eldri strákinn minn með fyrverandi. Við hættum saman þegar strákurinn var rúmlega ársgamall svo hann man ekki eftir okkur saman.Hann […]

Lesa meira