Lærðu að hekla

Ég er búin að ætla að kenna sjálfri mér að hekla síðan ég var unglingur. Í vikunni ákvað ég loksins að slá til og prófa mig áfram og viti menn! þetta er mikið auðveldara en ég hélt. Ég veit að það eru margir þarna úti sem vilja læra, en mikla þetta fyrir sér og því […]

Lesa meira