Páska eggið fær nýtt líf

Nú eru páskarnir búnir og eiga eflaust flestir mikinn afgang af páska egginu sjálfu eða það var allavega svoleiðis á þessu heimili… en ekki lengur! nei við Anja eldri dóttir mín ákváðum að gefa restinni af páska egginu nýtt líf, einstaklega einföld uppskrift sem krakkarnir geta tekið þátt í frá A-Ö

Þetta fannst henni æðislega gaman og var stolt að leyfa mömmu sinni að smakka góðgætið sem hún vann hörðum höndum við að búa til ! með smá hjálp þá aðallega við að bræða súkkulaðið

Uppskrift

  1. setjið restina af páskaegginu í pott og bræðið ( ég bætti smá salti við )
  2. setjið rice krispies í skál og súkkkulaðið
  3. blandið þessu saman og setjið í form eða eins og Anja gerði setti á smjörrpappír

Aðferð

1. Bræðið páskaeggið

paska2

2. Setjið í form eða teiknið hring á smjörpappír og leyfið börnunum að filla inní!

paska3

paska4

Þangað til næst

guinsta