Fóstur missir sagan mín

Samkvæmt Ljósmóðir.is verða fósturlát í um 15 til 20% staðfestra þungana og er talið að um þriðja hver kona missi fóstur einhvern tíma á lífsleiðinni. Fósturmissir er alltaf erfiður! nú hef ég misst 5 fóstur á mínum 26 árum og hef ég gengið í gegnum allan skalann af tilfinningum, alveg frá létti og yfir í gríðarlega sorg! Áður en ég... Continue Reading →

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

Upp ↑