HALLÓ YFIRVÖLD!!

Hvenær ætliði að vakna? Hvenær er komið gott? Hvenær fá brotaþolar þá vernd sem þeir eiga skilið? Aldrei? Ég ætla að segja ykkur sögu. Sögu sem hefur breytt lífi mínu, viðhorfi mínu til lífsins & mótað mig fyrir lífstíð. Ég á vinkonu. Vinkonu sem að er spegilmyndin mín. Vinkonu sem klárar setningarnar mínar, les hugarnirnar […]

Lesa meira

10 hlutir ég er alltaf með í veskinu mínu 😀 Peningaveskið mitt með öllum nauðsynlegum kortum. Varasalvi. Dagbókin mín – Ég elska að setjast niður & skrifa í hana. Penna – Til þess að krota í dagbókina. Teygjur í hárið. Próteinstykki. Símann minn. Heyrnatól. Skvísur fyrir litla gaurinn. Aukasnuð. Síðan eru auðvitað svo ógeðslega mikið […]

Lesa meira

„Hann er ekki pabbi þinn…“

Eldfim umræða? Heldur betur. Ég bjóst aldrei við því að þurfa að setjast niður með barninu mínu & útskýra afhverju einhver myndi segja þetta við hann.En jújú þessi dagur kom & fleiri með. Ég á eldri strákinn minn með fyrverandi. Við hættum saman þegar strákurinn var rúmlega ársgamall svo hann man ekki eftir okkur saman.Hann […]

Lesa meira

Top 5 frá Urtasmiðjunni

Síðan ég var mjög lítið barn hef ég verið með exem, barnaexem. Jújú ég verð 29 ára í sumar & er með barnaexem & ætla greinilega bara aldrei að losna alveg við það. Mér er meinilla við að bera á mig stanslaust sterakrem & vildi því finna aðrar lausnir til þess að stilla kláðann af & […]

Lesa meira

Aftur Nýtt Akureyri

Halló þið sem eruð á Norðurlandi & líka þið sem eruð það ekki!Mig langar svo að segja ykkur frá einu litlu krúttlegu fyrirtæki sem fer ört stækkandi. Hver kannast ekki við það að þurfa að eyða aleigunni í útiföt á börnin? Leikskólaföt sem síðan eyðileggjast & þar fram eftir götunum? Nei nú get ég sagt […]

Lesa meira

Habe by Heba

Þeir sem þekkja mig vita að ég dýrka íslenska framleiðslu, þið vitið svona litlar sætar framleiðslur eða hluti sem eru búnir til í höndunum frá grunni. Ég er algjör instagramperri ef svo má að orði komast & fann í sumar drop dead gorgeous skartgripi gerða af stelpu sem heitir Heba & heldur úti Instagram reikningnum […]

Lesa meira

Það var bara venjulegt laugardagskvöld

Við maðurinn minn ákváðum að kíkja út saman, okkur finnst báðum gaman að dansa & skemmtum okkur yfirleitt konunglega saman. Við drukkum hvorugt mikið, hittum vinkonur okkar & kvöldið var æði. Klukkan sló 04, staðunum lokað svo næsta skref var taxaröðin. Þar er yfirleitt líf & fjör, maður spjallar við fólk sem maður kannski sér […]

Lesa meira

5 uppáhalds þættir

Mig langaði að deila með ykkur uppáhalds þáttunum mínum en ég er algjör sucker fyrir raunveruleikaþáttum td. 1. Parenthood! Ég ELSKA þessa þætti & get horft á þá aftur & aftur & aftur. 6 seríur af veislunni sem fjölskyldan í þáttunum er. 2. Bold and the beautiful. Ég ætla ekki að reyna að útskýra það! […]

Lesa meira

10 staðreyndir

Sem ég fann við sjálfa mig. 1. Ég borða ekki gult nammi, það er eitrað & verkfæri djöfulsins & bara oj. 2. Ég borða kokteilsósa með Ö L L U. 3. Ég veð eld & brennistein fyrir þá sem ég elska, þó það þýði að mér sé drekkt í drullu, þá er það alltaf þess […]

Lesa meira

Mitt eigið þrifaplan

Ég elska einfaldar & hnitmiðaðar hugmyndir. Ég á eina ótrúlega flotta snappvinkonu sem er innblástur fyrir mig hvað svo margt varðar. Hún heitir Ágústa Sif & heldur úti snapchat aðganginum itsagustasif Í þetta skiptir langar mig að sýna ykkur mína útgáfu af þrifaplani sem ég tók frá henni & breytti. Mig langar að prenta þetta […]

Lesa meira