Að takast á við nýtt hlutverk

Í byrjun maí á þessu ári tók lífið mitt U beygju. Ég var í miðjum vorprófum í háskólanum og lærdómsstressinu sem fylgir því þegar ég fattaði að ég hefði átt að byrja á blæðingum fyrir rúmlega viku. Ég hugsaði ekkert of mikið um það, ég hafði alveg verið sein áður en ég ákvað samt að […]

Lesa meira

Aníta – kynning

Ég heiti Aníta Eir og er tæplega 22 ára gömul tilvonandi mamma. Ég byrja BA námi í félags- og kynjafræði við Háskóla Íslands í lok ágúst, ásamt því vinn ég á hjúkrunarheimili og mun gera það fram að fæðingarorlofi. Eins og er bý ég í Kópavogi ásamt mömmu minni og litlu systur en um mánaðarmótin […]

Lesa meira