Kæra móðir!

Hver kannast ekki við að þurfa fleiri klukkutíma í sólarhringinn? Það þarf að ganga frá þvotti, setja í vél, ganga frá heimilinu, gera heimalærdóm, elda matinn, ganga frá matnum, leika við börnin, tannbursta, hátta og koma öllum uppí rúm. Þá er þvottavélin búin, svo þú eyðir kvöldinu þínu í að taka til eftir leik kvöldsins…

Þessi stóra ákvörðun..

Ég gerði færslu um okkar reynslu á fósturmissir, þið getið lesið þá færslu hér. En núna er komið að þeim ískalda raunveruleika sem lífið getur verið.. Það er yfirleitt mikil gleði sem ríkir hjá pari þegar þessar tvær línur birtast á þungunarprófinu. Margir hafa beðið lengi eftir þessum tveimur línum. Ég og Alexander vorum svo…

Nadia Esmeralda – 1 árs!

Þann 6.október síðast liðinn varð Nadia Esmeralda hvorki meira né minna en 1 árs!  Það sem ég beið lengi og spennt eftir þessum degi. En Nadia Esmeralda fæddist þann 6.október kl 23:33, sama dag og Axel litli bróðir hans Alexander. Ég var mikið búin að stressa mig, svitna og hafa áhyggjur – sérstaklega þar sem…

Innlit í stofuna hjá Evu.

Ég & Alexander glímum bæði við þann veikleika að vilja breyta öllu á korters fresti. Það gerðist hjá mér fyrir nokkrum vikum síðan, en þá færði ég annan sjónvarpsskápinn sem var undir sjónvarpinu inn í herbergi & skyldi 65″ sjónvarp eftir á pínulitlum skáp. Hehe. Við vorum búin að ákveða að kaupa okkur nýjann sjónvarpsskáp…

Pabbi ♡

Ég gerði bloggfærslu þar sem ég sagði frá því að ég væri ættleidd, spurningar sem ég er mikið spurð útí og svör mín við þeim – þið getið lesið færsluna hér. En núna er kominn tími á færslu um elsku pabba minn, sem gerði óeigingjarnan hlut og tók mig að sér, elskaði mig og gekk…

Að byrja að vinna aftur.

Aldrei hefði mig grunað að ég saknaði þess að vinna. Ég hef alltaf verið rosalega heimakær, finnst notalegt að eyða dögunum með krökkunum og dúllast. En 10 mánuðir er kannski full mikið af því góða. Nadia byrjaði hjá tveimur yndislegum dagmömmum hérna á Akranesi 13.ágúst og ég byrjaði aftur sem verslunarstjóri á Subway núna 17.ágúst….

Sjálfsímynd.

Frá því að ég var ungabarn hef ég alltaf verið of þung. Ég hef aldrei verið í kjörþyngd og það hefur aldrei truflað mig. Ég var lögð í mikið einelti á mínum yngri árum fyrir það að vera of ,,feit“ – en ég sá ekki þyngdina mína svo ég skildi aldrei hvað fólk var að…