Afþreying fyrir börnin í jólafríinu

ÞETTA ER TÍMINN.. já ég er gríðarlega spennt fyrir jólunum, ég er ein af þeim sem skreytir í nóvember. Það er gjörsamlega allt við jólin sem ég elska! Mér finnst snjórinn svo dásamlega fallegur og skemmtilegur, lyktin af piparkökum, grenitrénu og ljósin sem umvefja heilu hverfin. Fjölskyldan gefur sér tíma til að eyða kvöldstund með […]

Lesa meira

Hvernig er að vera mamma barns með sérþarfir

Hmm.. þessa spurningu fæ ég stundum, sumir jafnvel vorkenna mér! sem mér finnst sárt! en ég skil það samt þar sem fólk veit bara ekki betur!Anja er með fóta fötlun og já stundum er hún með súrefni, Nú tala ég fyrir sjálfan mig bara að hafa það á hreinu, Eins og flestir foreldrar fórum við […]

Lesa meira

Marengsbomba með snickerskaramellu kremi

Jæja marengs perrar hér er ein góð fyrir ykkur Nú fer að koma að afmælinu hennar Önju Mist og langaði mig í tilefni þess að deila með ykkur Marengstertu sem hefur fylgt mér í gegnum árin! Þetta er með fyrstu tertunum sem ég lærði að búa til Þegar að ég var um 18-19 ára bjó […]

Lesa meira

Að eignast barn á 24 viku – Fæðingarsagan mín

Þann 21. november átti ég tíma uppá landspítala í skoðun, þá komin 24 vikur uppá dag! Ég átti tíma kl 09:00 uppá mæðravernd, ég var búin að kvarta undan verkjum í legi, appelsínugulum leka og smá blæðingu! það var búið að blæða reglulega hjá mér út meðgönguna þá aðalega þegar að ég var undir álagi […]

Lesa meira

Hjólavagninn minn – skipulag

Þegar að við hjónin vorum að gera tilbúið fyrir Kristel Nótt þá var tengdamamma mín svo yndisleg að leyfa okkur að búa hjá sér á meðan að við vorum að safna fyrir íbúð. Við fengum að nota 2 herbergi sem voru á móti hvort öðru á efri hæðinni, 1 fyrir okkur og 1 fyrir Önju […]

Lesa meira

Auðvelda mamman, Styrkingu á EIGIN nöglum!

Hver elskar ekki að vera vel tilhöfð án þess að þurfa að hafa eitthvað sérstaklega fyrir því ? jaaa ég geri það! ég er nefnilega ein af þessum auðveldu mömmum! Ég ber á mig brunkukrem yfirleitt einusinni í viku! fer í augnhára litun og augabrúnir (þegar að ég kemst) og svo fer ég í handstnyrtingu […]

Lesa meira

Að koma sér aftur í form eftir meðgöngu – markmiðssetning

Jæja þá byrjar fjörið! Að koma sér í form eftir meðgöngu eða nei, bara í form yfir höfuð getur verið deeerullu erfitt bara! Ég var í rúma 9 mánuði að koma mér í mitt drauma form eftir meðgöngu svo ég veit hvað ég er að tala um! Það eru liðnir 5 mánuðir frá fæðingu kristelar, […]

Lesa meira

Himneskt rjómalagað pylsu pasta á STERUM!!

Rjómalagað ostafyllt pasta með chilliosta pylsum! Ég mæli svo innilega með þessu himneska rjómalagaða pylsu pasta sem ALLIR verða að prufa! Á nammi dögum erum við iðulega með mat sem kitlar vel uppá bragðlaukana! Ég er mikið fyrir það að prufa nýa hluti! og verð ég að segja að þetta pasta kom mér verulega á […]

Lesa meira

Já ég fór í galakjól

Laugardaginn 8 sept. fór ég í brúðkaup hjá syni bróður mömmu, ég var búin að vera að stressa mig yfir hverju ég ætlaði að klæðast alla vikuna, ég hef alltaf elskað galakjóla bara frá því að ég komst á unglingsaldurinn og notaði ég jól og áramót grimmt til að skarta þessum flottu síðkjólum! á þeim […]

Lesa meira

Gífurleg sorg, Kristel hættir á brjósti

Maður verður að læra að staldra við og njóta en líka að vita hvenær maður á að hætta! Núna á dögunum þurfti ég að taka þá ákvörðun að hætta með Kristel á brjósti, eins og hvað ég elska þennan tíma að þá er þetta farið að veita okkur báðum vanlíðan, Kristel fær ekki nó og […]

Lesa meira