„Afhverju fær hún tvo pabba en ég fæ ekki neinn“

Dóttir mín er svo ótrúlega heppin að eiga tvo pabba. Þeir eru báðir yndislegir og einstakir á sinn hátt og hún sér ekki sólina fyrir þeim og öfugt. Alveg frá því ég man eftir mér vorum það bara við mamma og eldri systkini mín. Þau fóru snemma að heiman og þá vorum við mamma bara […]

Lesa meira

Að sættast við eigin líkama

Ég trúði því lengi að enginn gæti nokkurn tíman elskað mig fyrir neitt annað en mitt líkamlega útlit, að ef ég væri ekki tágrönn og ef ég klæddi mig ekki ögrandi að þá væri ég ekkert í augum annara. Afhverju ? Afþví að samfélagið kenndi mér það. Auglýsingar, tímarit og kvikmyndir sýndu nánast einungis grannar, […]

Lesa meira

5 hlutir sem gera þig að frábæru foreldri

1. Fáðu að minnsta kosti 8 tíma svefn á næturna svo þú getir vaknað endurnærð og tilbúin til þess að takast á við heimilið. En vertu tilbúin að missa svefn þegar börnin eru veik, það þarf að vaska upp, þvo þvott, brjóta saman, það þarf að þrífa krot af veggjunum, baða börnin og borga reikninga.. […]

Lesa meira

Kynning – Heiðrún Gréta

Halló halló. Ég heiti Heiðrún Gréta og er 26 ára húsmóðir úr Breiðholti. Ég á yndislega mann sem heitir Ragnar og saman eigum við hann Úlf Loga sem er 6 mánaða og svo á ég hana Aríönu úr fyrra sambandi sem er að verða 3 ára í júní. Ég er og hef alltaf verið ótrúlega […]

Lesa meira