12 ára vildi ég deyja.

Ég er þunglynd og kvíðin. Ég hef hugsað um að fremja sjálfsvíg. Ég hef skaðað mig. En er það í rauninni það sem ég vildi, vildi ég deyja? Ég á fjölskyldu sem ég vill ekki yfirgefa. Ég á barn sem ég vill ekki að sé móðurlaust. Ég elska alla í kringum mig og allir elska […]

Lesa meira

Ertu orðin mamma? Þú ert bara 17 ára?

Ég var ekki gömul þegar ég gekk inní það ábyrgðafulla hlutverk að vera stjúpmamma. Taka ábyrgð á því að geta veitt barni sem ég átti ekki sjálf, alla þá skilyrðislausu ást sem ég get gefið frá mér. Og jafnvel rúmlega það, þar sem mér fanst mikilvægt að geta sýnt fram á endalausa hlýju til stráksins […]

Lesa meira

Karlinn minn er óður.

Á rólegu vorkvöldi er fátt betra en þægilegt miðnætur rölt með Maxin minn og láta hugan reyka. Ég tala nú ekki um eftir svona fárviðri eins og helgin hefur boðið uppá. Umhverfið gefur fuglunum tóninn, allt svo blautt og dempað og á svona litlum stöðum eins og ég bý á getur kyrrðin verið svo gífurleg […]

Lesa meira