Bara stjúpan

Ég ligg núna upp í rúmi, búin að velta því fyrir mér núna í nokkra daga hvort ég eigi að setja inn þessa færslu, en hérna kemur hún! Þegar ég opnaði snapchattið mitt blöskraði nokkrum þegar ég setti inn myndir eða myndbönd af stjúp dóttur minni, aðallega af því á þeim var hún að kalla […]

Lesa meira

Hvað breyttist þegar ég varð foreldri?

Það breytist svo mikið ef ekki allt í lífi þínu þegar þú tekur við foreldra hlutverkinu. Það eru lang flestir sem hugsa „er ég tilbúin til að verða foreldri?“. Ég held persónulega að það sé bara hræðslan við breytingar á lífinu. Að eignast barn er örugglega besta breyting sem ég hef upplifað en þetta er […]

Lesa meira

Nostalgía

vatnshringjakast gamla stöð 2 merkið glimmer stafurhvernig mer tókst að fækja og skemma hvern einasta svona gorm sem ég fekk! kærleiksbirnirnir að taka spólu á leigu og þurfa fyrst að horfa a myndina aftur á bak! bað olíu kúlur

Lesa meira

9 merki um að barninu þínu líki við þig

Augnasamband halla sér uppað þér Opna munnin sinn Bros Hlátur Þegar barnið reynir að spjalla við þig Ljómar þegar þu kemur nálægt Aðskilnaðar kvíði kíkir á þig 1. Þetta móment þar sem barnið horfir í augun á þér (eins og hann/hún sé að reyna að horfa inní sálina þína) Þá er barnið að dást af […]

Lesa meira

Skiptitaskan

það sem er í skiptitöskunni minni er: Bleyjur Blautþurrkur skiptidýna Föt til skiptana fyrir barnið(ef það skildi koma slis) Pokar undir óhreinu fötin Taubleyjur AD krem (eða öðruvísi rassakrem) Brjóstabindi (ég veit ekki hvað þetta heitir en ég kalla þetta brjóstabindi) Bara svona ef þið hafið áhuga 😀

Lesa meira

Mín áramótaheit

Ætla byrja á því að óska öllum lesendum okkar gleðilegt nýtt ár ! Ég hef aldrei sett mér eitthvað áramótaheit þannig séð bara þetta venjulega hætta borða nammi, byrja mæta í ræktina o.s.f. Ég ákvað að setja okkur fjölskylduni smá áramótaheiti. Ég ætla að lesa bók fyrir Agnar Braga á hverju kvöldi fyrir svefn, þar […]

Lesa meira

Bestu lakkrístopparnir! – The worlds best licorice meringue!

*ENGLISH BELOW*   Ég er í ótrúlega góðum mömmuhóp – þær eru allveg bestar, þegar ég gekk með Benjamín hataði ég allt og alla og hafði engann áhuga á því að kynnast einherjum öðrum mömmum. En þegar ég var ólétt af Hrafnberg þá varð ég hluti af æðislegum mömmuhóp, við erum það tengdar og góðar […]

Lesa meira

Ráð til að auka mjólkurframleiðslu

Hæ allir enn og aftur, í dag langaði mig að tala um eitt og gefa ykkur smá ráð um hvernig maður á að auka mjólkurframleiðslu! Það er ekkert mál að fá mjólk en það er nefnilega svaka vesen að viðhalda mjólkinni. Ef þig langar að auka mjólkurframleiðsluna þá verðuru að skilja hvernig mjólkin framleiðis, þegar […]

Lesa meira

Þegar ég komst að því að ég væri ólétt

Það er ekki alltaf manns ósk að verða ólett.. Það getur verið að maður sé á slæmum stað andlega eða bara aðstæðurnar í kring eru ekki réttar. Þegar mér fór að gruna að ég væri ólétt þá var besta vinkona mín ólett á sama tíma. Ég var ekki búin að tala við neinn um þetta […]

Lesa meira

Að hugsa í lausnum – Solutions

*ENGLISH BELOW* Mamma sagði oft við mig sem unglingur – hugsaðu bara í lausnum María.   Oft þegar ég fæ áskoranir í lífinu, þegar það er ekki að ganga eins og ég vil, þá langar mig oft að hætta, bara sleppa öllu og hundsa vandamálin. En þá stoppa ég oft og hugsa, hvað get ég […]

Lesa meira