Spítalataskan

Fyrir um 2 árum síðan skrifaði ég pistil af því sem ég ætlaði að taka með upp á spítala. Það var margt sem mér fannst vanta og margt sem ég tók með sem ég hefði í raun ekkert þurft á að halda. Svo ég ætla núna að skrifa aðra færslu um spítalatöskuna og því sem... Continue Reading →

Fyrstu dagarnir með nýbura

Fyrstu dagarnir heima geta verið erfiðir, þrýstingurinn eftir fæðinguna hvort sem það var eðlileg fæðing eða keisari getur verið mjög óþægilegur og þreytan mikil. Mig langar að deila með ykkur nokkrum ráðum sem geta hjálpað til við að gera fyrstu dagana heima með nýbura aðeins auðveldari Elda og frysta Áður en barnið kemur í heiminn,... Continue Reading →

10 skemmtilegir útileikir

Eina króna Einn "er hann".  Hópurinn sem ætlar að leika í leiknum byrjar á því að safnast saman við eitthvern staur. Sá sem "er hann" telur uppí 50 á meðan hinir hlaupa í burtu og fela sig. Þegar sá sem "er hann" er búinn að telja fer hann að leita af þeim sem földu sig... Continue Reading →

Grindargliðnun

Grindargliðnun er algengur fylgikvilli meðgöngu, til að gera smá grein fyrir því hversu algengur hann er var gerð rannsókn árið 2006 þar sem 46% ófrískra kvenna fengu grindargliðnun eða grindalos. Af þessum 46% voru 16% kvenna sem þurftu að notast við hækjur í endan á meðgöngunni og um þriðjungur sem vaknaði upp á nóttunni útaf... Continue Reading →

Kynningarfærsla- Glódís

Hæhæ Ég heiti Glódís, er 23 ára gömul og bý á Akureyri ásamt fjölskyldunni minni. Ég á tvær dætur, Sóllilju 4 ára og Maísól 2 ára, og unnusta sem heitir Sigfús Elvar. Ég er að hefja fimmta og síðasta árið mitt í lögfræði við Háskólann á Akureyri, en ásamt því eigum við Sigfús, og rekum... Continue Reading →

Kynningarfærsla- Hrafnhildur Rósa

Ég heiti Hrafnhildur Rósa og er 26 ára, tveggja barna móðir. Stóri strákurinn minn hann Svavar Bragi er að verða 6 ára í haust og því alveg að verða skólastrákur, en litla dívu drottningin mín hún Alparós er eins árs síðan í júní og verður því líklega hjá dagmömmunni sinni út árið. Við búum í Garðinum með Ása unnusta mínum þar sem við eigum lítið sætt einbýlishús.... Continue Reading →

Innlit í barnaherbergið

Núna fyrir nokkrum vikum fluttum við í stærra húsnæði, þar sem dóttir mín fékk loksins sitt eigið herbergi. Ég held ég hafi verið meira spennt fyrir því en hún samt til að vera hreinskilin. Svefninn hennar bættist helling og hún fékk loksins sinn stað þar sem hún gat haft dótið sitt í friði. Til að... Continue Reading →

Strögglið við skipulagið

Það kannast ábyggilega allir foreldrar við þá hugsun að vanta fleiri klukkutíma í sólarhringinn. Hvort sem þeir eru á vinnumarkaði, í skóla eða öðru, þá tekur við önnur 120% vinna þegar við göngum inn um dyrnar okkar heima. Kannski er morgunmatarskálin ennþá á borðinu því þið höfðuð ekki tíma í að ganga frá þennan morguninn, náttfötin á gólfinu og þú manst... Continue Reading →

Frá barnamauk yfir í hafrastangir.

Færlsa þessi er skrifuð í samstarfi við Ella's kitchen og fékk ég vörurnar að gjöf, en skoðanirnar og sem ég skrifa hér eru alfarið mínar eigin. Frá því dóttir mín var aðeins 4 mánaða gömul hafa Ella's vörurnar fylgt okkur. Hún þoldi illa grauta en svaf lítið þar sem mjólkin var hætt að duga henni.... Continue Reading →

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

Upp ↑