Top Picks; fyrsta ár barnsins

Nú fer að líða að eins árs afmæli Arndísar Lilju (?!) og hefur þetta ár verið afar viðburðarríkt. Verandi okkar fyrsta barn, lærðum við heilmikið um hvað þarf og hvað er óþarfi. Auðvitað eru öll börn ólík og þarfir þeirra misjafnar, en mig langar samt sem áður að deila með ykkur þeim fatnaði, hlutum og... Continue Reading →

Auglýsingar

Barneignir á unglingsárum

Sama á hvaða aldri, þá fylgir því mikil ábyrgð að eiga barn og getur maður í rauninni lítið gert ráð fyrir einu eða neinu hvað varðar þetta ábyrgðarhlutverk. Að eignast barn á framhaldsskóla aldri verður til þess að þroski, agi og skipulag þarf að aukast verulega. Ég varð ólétt í byrjun seinasta árs, þá á... Continue Reading →

Kynningarblogg

Ég heiti Rakel (Rún) Eyjólfsdóttir, er 18 ára og búsett á Akranesi ásamt kærasta mínum og 10 mánaða dóttur henni Arndísi Lilju. Arndís Lilja er fædd 2.október í fyrra og er ég því tiltölulega nýbyrjuð að vinna aftur og starfa sem frístundarleiðbeinandi samhliða námi við Fjölbrautarskóla Vesturlands, og gengur okkur litlu fjölskyldunni allt í haginn. ... Continue Reading →

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑