Væntingar til fæðingarinnar

Að fæða barn er líklega stærsti viðburður sem konur ganga í gegnum í lífinu sínu, og hún fer seint úr minni manns. Bæði tekur það á líkamlega og andlega. Allar konur vilja eiga fullkomna fæðingu, hvernig sem hún er í þeirra huga, og við gerum okkur upp ákveðnar væntingar til fæðingarinnar. Í mömmuhópum kemur gjarnan […]

Lesa meira

Kynningablogg – Sigrún Ásta

Hæ! Sigrún Ásta heiti ég og ég er Brynjarsdóttir. Ég er (bráðum) 23 ára, búsett í Borgarnesi með eiginmanni mínum og á með honum tvö börn. Önnur hét Emma, en hún fæddist andvana eftir fulla meðgöngu í mars 2017, og hin heitir Alma Margrét en hún fæddist í byrjun janúar 2018. Við eigum litla íbúð […]

Lesa meira