Mavala-neglur

Ég elska Mavala naglalökkin.. Ég er allgjör klaufi þegar kemur að því að setja á mig naglalakk og á ég nokkrar vinkonur sem geta staðfest það, en einhvern veginn tekst mér að setja þetta fína naglalakk á, án þess að allt endi í klessu. Mig langar að byrja á að telja upp helstu kostina við […]

Lesa meira

Myndatökur!

Nú elska ég myndatökur og sérstaklega að eiga fallegar myndir af litlu stelpunni minni, mér finnst það ákveðin fjárfesting, þau eru svo fljót að stækka og finnst mér svo dýrmætt þar sem maður á það til að vera fljótur að gleyma. Ég hef prófað marga ljósmyndara, og langar að deila með ykkur mínum uppáhalds myndum […]

Lesa meira

Konudagurinn

Hingað til hef ég ekki verið nógu dugleg að halda upp á þessa daga, og höfum við þá látið Valentínusardaginn duga. En ég hef aðeins verið að endurskoða það.. Því í rauninni er gaman að hafa ástæður til að brjóta upp hversdagsleikann, hvað þá yfir háveturinn.. Og hvað er þá skemmtilegra en að koma makanum […]

Lesa meira