Að ferðast með ungabarn!

Halló! ég ætla að seigja frá þvi þegar eg fór með Kristínu út til útlanda! Mamma min semsagt býr i útlöndum og mér fannst kjörið að fara og eyða páskunum með henni,manninum hennar og litlu systir minni! Ég byrjaði á þvi að fara með Kristinu til sýslumans ad fá vegabréf og vá hvað eg var […]

Lesa meira

Fæðingarsagan min!

Alltof langt síðan eg bloggaði síðast! en allavega þá ætla eg ad deila fæðingarsöguni minni! Ég var semsagt sett 29 des en gekk 10 daga framm yfir! og ég fór i gangsetningu 8 janúar! það var semsagt þannig ad ég fer uppa spítala 8:30 á mánudagsmorgninum og fór i mónitor til að sj hvort eitthvað […]

Lesa meira

Kynningarblogg-Valgerður

halló! Valgerður Björk heiti eg og er 24 ára og a eina litla stelpu sem heitir Kristín Alma og er hun fædd núna i januar 2018 þannig hun er 1 og halfs mánaðar!  Ég a kærasta  sem er jafn gamall mér og pabbi hennar Kristínar og hann heitir Eysteinn Már. Við búum a Akranesi:) Ég […]

Lesa meira